Svo lengi sem þú og þínir eru ekki skuldugir upp fyrir haus þarftu ekki að hafa miklar áhyggjur. En þar sem annar hver Íslendingur er skuldugur upp fyrir haus þá er slatta líkur að þú þurfir að hafa áhyggjur^^. Bætt við 6. október 2008 - 17:34 Biðst afsökunar á því hvað þetta hljómar hughreystandi.