Leigan er 40-60 þús á ári. Hagagangan er 1500 á sumrin og 3500 á veturnar (allavegana þar sem ég er með mína). Járningar er 4500 með skeifum. Raspa, ormahreinsa, skaufaþvottur og annar dýralæknakostnaður sem hendir getur maður reyknað með 10,000 á ári. Svo er aukakosnaður í fóðurbæti og hlutum sem manni vantar, tínast eða eyðileggjast sem þarf að endurnýja. Þetta hljómar kannski illa enn þetta er alveg þess virði. Það er samt verst að byrja.