Mér sýnist III. kafli, 20. grein skipta máli hérna: “Hver sá maður, sem með liðsinni í orði eða verki, fortölum, hvatningum eða á annan hátt á þátt í því, að brot samkvæmt lögum þessum er framið, skal sæta þeirri refsingu, sem við brotinu er lögð.” Þetta virðist frekar skýlaust. <br><br>— Quanti Canicula Ille In Fenestra