Það er vissulega rétt að mikið af fólki hefur dáið vegna kristni. EN munurin er að kristni byggist á atburðum sem áttu sér stað fyrir 2000 árum þegar landstjórinn í Galelíu var að ganga út í öfgar að drepa fólk (rómverjar losuðu sig við hann). En ekki á einhverju ruggli um galdra geimverur. Kristin kirkja fær ekki stirki frá flestum löndum heimsins. Það eru mörg lönd sem að ekki eru kristin að þessu leiti. Íran er ekki með stirki til kristinar kirku, B.N.A. er ekki með ríkis trú til að...