Ég var frekar ung, á skautum í Laugardalshöllinni með mömmu,systur hennar og fjölskyldunni hennar. Og það var kona á miðju svellinu klædd eins og jólatré, í alveg ótrúlega litríkum fötum og svona og með jólakúlur. Hún var að bulla í öllum og síðan spurði hún hvort að ég og frændi minn værum saman xD. Síðan kom löggan og tók hana í burtu, hún var víst eitthvað dópuð.