Ég hef tekið eftir því að þónokkrir hafa ákveðið að senda inn myndasögu, og tja hafa kannski ekki beint fengið hvetjandi álit. Ég vill hvetja fólk að senda inn teikningar eftir sig, meina maður byrjar oft ekkert vel en það á til að lagast. Svona byrjaði ég nú, illa. En allavega ég fékk hvatningu frá notandanum “AxlSlash” og ákvað að halda áfram. Náði síðan í Macromedia flash 8 http://macromedia-flash.en.softonic.com og fékk smá leiðbeiningar frá notandanum “klikkhausinn” Tók mig smá tíma að...