Einhver teikning sem ég fann sem ég hafði ekki sent inn á huga, well ekki með þeim betri, en ákvað að nota tækifærið til að láta vita að ég ætla að fara að spýta í lófanna og gera nýtt efni. Vill minna fólk á facebook síðuna, endilega gerist fans, og þannig getið þið séð nýjustu uppfærslunar og ásamt nýjum teikningum ætla ég að henda einu stykki myndbandi og efni sem mun einungis koma á facebook. Þannig ég hvet alla með facebook að kíkja hérna...