Jáá sko, ég byrjaði svona sjálfur. Byrjaði á því að kaupa mér disk sem hét Live magic, sem er versta tónleikadiskurinn með þeim. Byrjaði í Bítlunum, Pink floyd og Led Zeppelin. Og þetta var á tímabilinu þar sem alltaf var verið að senda myndir af Queen og ég var nátturulega “vá glötuð hljómsveit, ofmetniiir” Síðan heyrði ég Bohemian Rhapsody eftir að félagi minn sendi mér link á það á kvikmynd.is. Fannst það ekkert sérstakt fyrst. En síðan heyrði ég það aftur eftir að það var búið að senda...