Flestar mínar sögur eru byggðar á einhverjum sem ég þekki og í þessu tilfelli voru einhverjir 9 bekkingar í rosalegri sykurvímu, hrópandi súkkulaði, karamella og hlæjandi af sér hausinn og mig rámaði eitthvað í það þegar ég var að fara að búa til sögu og datt þessi í hug. Stel ekki bröndurum annarra punktur. Hinsvegar eru margir sem detta í hug svipaða brandara en ég hef allavega ekki séð þennan annarsstaðar.