það er bara nokkuð gott, þetta er auðvitað enginn Gibson hvað varðar gæði en þetta er annars mjög góður gítar. Eitt besta sustain sem ég hef heyrt og pickuparnir eru bókstaflega on fire, ætli þetta sé ekki einhver stæling á Les Paul?? Strengirnir liggja vel að hálsinum alla leið upp og öll bönd eru jöfn. Hafðu svo bara samband í einkapósti.