Sorry, en hvað kemur það þér svona mikið við að hann kom með brandara sem þér fannst lélegur? Hann var að svara mér og mér fannst hann alveg fínn… þú ættir að biðjast afsökunar að hafa eitt þínum tíma í það að væla um brandara sem höfðaði ekki til þín. Bætt við 26. janúar 2009 - 20:09 Ath, að ég er ekki að reyna að vera með einhver svaka leiðindi, fannst þetta bara mjög lélegt og asnalegt af þé