Ég held að þú fáir bara viðvörun+einn punkt þegar þú færð prófið í fyrsta skipti sem þú ert tekinn, en næsta skipti er seinkun á prófi um 1 ár. Sama og hann sagði, nema að þetta gildir bara ef þú varst ekki að brjóta önnur lög. Ef þú ert t.d tekinn án bílprófs og á of miklum hraða þá gildir þetta ekki og þá máttu búast við seinkun.