Annars minntist einhver hérna áðan á Panasonic Q tölvuna, s.s. Panasonic útgáfu af Gamecube sem inniheldur DVD drif, CD-audio diska afspilun, mp3 spilara, einhverja undarlega vídjó fídusa, er úr einhverskonar sanseruðu stáli og má skoða betur á Lik-Sang (www.lik-sang.com). En stykkið kostar líka 50.000 kjell úti, svo hingað komin slaar hún upp í 60k!