Stigin finnst mér sniðug að því leiti að fólki finnst eins og það sé þá að græða eitthvað á þessu. þetta er bara eins og í mörgum tölvuleikjum, með því að hækka í experience þá finnst manni betri maður :) Greinin hans SigurJong er dæmi um góða grein þar sem stafsetning mætti vissulega vera betri, en skiptir ekki öllu. Útlitið má ekki kæfa innihaldið, eða eins sagt var í Glitter, “The glitter can't overpower the star”. Ég er búinn að leita út um allt að þessum stigalista (ekkert skipulagt,...