Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fleebix
Fleebix Notandi frá fornöld Karlmaður
1.450 stig

Re: Hip Hop er að Deyja út???

í Hip hop fyrir 20 árum, 2 mánuðum
rokkið er dauðara en geirfuglinn þenk jú verrí möts. Annars þá sýnist mér að stoffi geti ekki tekið neinni gagnrýni á grein sína, hvað þá umræðum svo ég segi fyrir mitt leyti Nei hip hop er ekki að deyja út. Svo langar mér að benda Stoffa, og öðrum sem eru að hafa samskonar áhyggjur á það að hiphop er til í þúsund og einni mynd víðsvegar um heiminn, amerískt rapp er ekkert endilega það besta. Prófaðu t.d að hlusta á þýskt, japanskt, franskt, hollenskt, danskt eða norskt rapp. Það eru til...

Re: james bond

í Hugi fyrir 20 árum, 2 mánuðum
þá ætti mun frekar að gera áhugamál um James Bönd í skipholti, sem er áberandi besta vídjóleiga landsins!

Re: Í minningu Wilhelms

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ég átti viðskipti við hann tvisvar, annars vegar dreamcast og hins vegar n64 leiki. hræðilegt þegar svona gerist, maður á ekki orð yfir hvað mainni er brugðið. hvíldu í friði Wilhelm Conker.

Re: Október 2004- Betri en jólin?

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ég er mjög spenntur fyrir donkey konga, ég er all for svona nett spes dæmi á consolnum :)

Re: Kvikmyndahátíð Noregi - viltu vera með??

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 2 mánuðum
thegar thessi ord eru skrifud sit eg a rassgatinu i einu almennilegu nettengdu tolvunni i menningarhusinu Tvibit i Tromsø. Alla daga rignir, thad er iskalt, thad er alltaf fiskur i matinn og vid erum nokkrar gradur fyrir nordan heimskautsbaug. Russarnir sitja og spila skak, og sviarnir reyna ad pikka upp donsku stelpurnar. A thessum 3 dogum, 14-16 tima vinnudogum hef eg laert meira um leikstjorn heldur en 3 arum af thvi ad vinna einn med kameru. Fyrir nokkra skitna flugmida hef eg fengid...

Re: VIll mig einhver??

í Fuglar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
er ekki séns á að þú getir fengið einhvern til að gæta Óla á meðan þú ert í námi?

Re: VIll mig einhver??

í Fuglar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
125.000 kall er ekkert fyrir african grey. Það er eins og 125.000 kall fyrir porsche carrera 4 árgerð 2004. african grey eru fuglar to be reckoned with og ekkert óalgengt að verðið fari upp í 300.000 kall fyrir gauk.

Re: The evil cult (Yi tian tu long ji zhi mo jiao jiao zhu) 1993

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
myndin endar já í einföldu “to be continjúd!”, og ég grennslaðist soldið fyrir. Framhaldið hefur ekki verið gert og er ekki í bígerð…

Re: Cannibal Holocaust (1979)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
einhver hérna séð Bloodsucking Freaks?

Re: Life Of Ninja (Miu meng yan che (1983))

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þar sem þú minnist á góðar blöndur, vondar blöndur VERÐ ég að minnast á snilldina sem nýkaup er að selja á 99kr flöskuna… Bjór er góður. Kók er gott. Blöndum því saman og fáum BJÓK! Eða Black Elwis eins og það heitir víst. Og nei það er ekki gott!

Re: Beginners tutorial

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 3 mánuðum
mikil snilld. vel að verki staðið

Re: RÆFILL

í Hip hop fyrir 20 árum, 3 mánuðum
kötturinn þinn er alveg the bees knees!<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: nöldrið um gleraugun...

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
hmmm… ætli aðalvandinn við leiseraðgerðir sé ekki sá að þær kosta næstum hálfa milljón?<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: nöldrið um gleraugun...

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
tja, fram yfir gamla klassíska “toga í hárið á sætu stelpunni”, þá verð ég að segja já. <br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: nöldrið um gleraugun...

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
það var hræðilegt þegar maður var í 7. bekk að uppgötva stelpurnar, og fara síðan gleraugnalaus í skólasund… <br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Mozilla Firefox

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
snowler þú ert guð.<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Hvað er málið með íslenskar kvikmyndir?

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég held að við munum varla þurfa að kvarta yfir því næstu árin, enda er þvííííílík gróska í íslenskri kvikmyndagerð. kanar muna lúta í rykið fyrir hinu íslenska hollíwúdd!<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: teiknimyndir

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 3 mánuðum
flott. fáum við að sjá herlegheitin?<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: 50 Cent og boðskapur gangster rappsins

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
en túlkaðu þennan - “I'd give a twenty one gunshot salute With a toy rifle that you bought me but it won't shoot And all is well because there's been one too many shots The sterile robots want to talk to me about Detox Stop the presses, there's been an update Delivered via 1:30 AM phone call When an only half-informative source talks discretely Meet me– at the family room at the side of the Intensive Care Unit Immediately, I'll carry a tune The sirens so loud, can't hear my music Keep free–...

Re: 50 Cent og boðskapur gangster rappsins

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
hmmm… ætli diskurinn hafi verið kallaður “get rich or die trying” fyrir tilviljun?

Re: Hugbúnaður

í Raftónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
"Ef þú vilt vinna með földun þá er tilvalið að framkvæma hana í tíðnirúmi. Það er til mjög gott klasasafn fyrir FFT á http://www.fftw.org. Um að gera að henda upp einum rauntíma földunarsampler á notime;)“ Það er langt síðan ég las setningu sem sagði mér jafn lítið! :P Getur enginn dregið ”földun saman í eina meðfærilega setningu? Annars þá er Jeskola Buzz my thing :)

Re: DC til sölu ódýrt m/öllu

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 3 mánuðum
góður pakki. verst að ég á þetta allt :|<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Kvikmyndahátíð Noregi - viltu vera með??

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég er á leiðinni til noregs :P!

Re: 65 uppáhalds bönd mín og þín?

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
þar sem það nennir hvort sem er enginn að lesa þetta ætla ég bara að nefna slatta 1. Amon Tobin!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 2. Snoop Doggy dogg 3, Cylob 4. Lemon Jelly 5. The smiths 6. kinks 7. cure 8. Serge Gainsbourg 9. Brigitte Bardot 10. edith Oiaf 11, Fjårde VÅRLDEN 12. Sage Francis 13. jurassic 5 14. Prefuse 73 15. Ókind 16. Ísídor 17. fela Kuti 18. botnleðja 19. ensími 20. ozomatli 21. dj shadow 22. mr. scruff 23. coldcut 24. DANGERMOUSE!! 25. quarashi 26. ó jónsson og grjóni 27. donald...

Re: Íslensk tónlistarmenning

í Hip hop fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ibbets, endilega bentu á eitt dæmi þar sem hiphoppari skítur á rokkara á rokk áhugamálinu :) “you try to copy everything I do, I do my best to be original you try to do it too!”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok