Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fleebix
Fleebix Notandi frá fornöld Karlmaður
1.450 stig

Re: OMG! *MESTI SPOILER Í HEIMI !!!!*

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 1 mánuði
var það þá ekki halti kallinn?

Re: Bubbi kallinn...

í Íslensk Tónlist fyrir 20 árum, 1 mánuði
gáðu hvort þú getir ekki bara spurt bubba. hann er í símaskránni, og ég er nokkuð viss um að hann hefði bara gaman af spurningum um svona hluti, sérstaklega ef þú hefur rambað á einhverja undarlega pressun.

Re: 10. áhrifamestu Íslensku hljómsveitirnar.

í Íslensk Tónlist fyrir 20 árum, 1 mánuði
ekki miðað við fræbbblana. Vissulega skitu utangarðsmenn á glerborð meðan fólk lá þar undir, en þeir komu samt bara í kjölfarið á pönkbylgjunni. mér finnst þetta annars stórfínn listi.

Re: STUTTMYNDAKEPPNI

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 1 mánuði
amm. setja bara mark við 8-12 myndir og loka fyrir innsendingar þá. ertu eitthvað búinn að spá í verðlaunum?

Re: STUTTMYNDAKEPPNI

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 1 mánuði
2 vikur?! það er náttúrulega f0kking djók. Ættir að hafa það minnsta kosti einn og hálfan mánuð til tvo.

Re: STUTTMYNDAKEPPNI

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 1 mánuði
ætlarðu að bjóða kameruna þína í verðlaun ;Ð?

Re: GTA leaked myndirnar *** KANNSKI SPOILER ****

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 1 mánuði
já zedlic! þetteru myndir teknar “á hreyfingu” og í “digital”. þess vegna eru þær blörrí. Skilurðu. Því þær eru teknar á hreyfingu. Í tölvuleiknum. hmmmm…

Re: Það er kúl að vera metalhaus

í Metall fyrir 20 árum, 1 mánuði
merkilegt að það má aldrei gagnrýna rokktónlist og rokkkúlturinn án þess að rokkhundarnir pissi á sig af gremju og gargi fordómar, en ef minnst er á drum & bass, rapp, electró etc. þá eru þessir sömu aðilar fljótir upp á nef sér tilbúnir með "[insert tónlistarstefna] sökkar!!!111"

Re: Upptökuvélar

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
þá myndi ég mæla með einhverri lítilli léttri og umfram allt ódýrri Mini DV kameru ;)

Re: Upptökuvélar

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
þú nærð samt aldrei alvöru 8mm eða 16mm fíling nema með alvöru 8mm/16mm kameru. Engin dígítölsk kamera og effect nær þessum sama fíling. Annars með þetta filmu vs digital, hvort er betra, þá fer það alveg eftir því hvað þú ert að gera. Þú færir ekki að taka Lord of the rings upp á Canon XL1 digital kameru, en þú færir heldur ekki að taka upp tónlistarmyndband fyrir raftónlistarmanninn félaga þinn á 35mm filmu :p

Re: Jay Leno - Stick 'em Up

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Stick em Up var náttúrulega boston public fyrir svona hálfu ári.

Re: Smáís auglýsingin

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
“Myndir þú ljósrita bíl og gefa fólki eintak, og skilja upprunalega eintakið eftir svo eigandinn verði ekki fyrir ónæði?!?”

Re: Vantar X-Box tölvu! Býð 100.000 kr....

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 1 mánuði
hann er náttúrulega sami aðili og senti inn auglýsinguna á aug.vaktina, svo hann hlýtur að fatta það. Þar af leiðandi er greinilegt að hann er að reyna að ljúga að einhvejrum hálfvitum og næla sér í tölvu í leiðinni…

Re: Nýjustu fréttir af San Andreas

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 1 mánuði
já … “Radío X: The Alternative er stjórnað af Sage sem að spilar nútímarokk.” Annars hefði ég ekkert á móti því að hafa reggí útvarpsstöð á íslandi… eða tvær fönkstöðvar!

Re: Airwaves 2004

í Raftónlist fyrir 20 árum, 1 mánuði
Kid Koala, London Electricity & Leaf, Four Tet og svo náttlega Electro & Breakz kvöldið í heild sinnim það verður sjón að sjá!

Re: Ps2 leikir til sölu !!

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 1 mánuði
fyrir utan það að 35.ooo kall og yfir er ömurlegt verð fyrir pakka af 30 gömlum ps2 leikjum. Ætti að vera meira eins og 15-20.ooo tops, ef við gefum okkur að allir leikirnir séu mint og actually góðir.

Re: Góð bók...

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Watership Down er sú bók sem ég held að flestir hefðu gott af að lesa. Situr á topp 100 listum víðsvegar um heim sem ien af allra bestu bókum heims en er oft hunsuð þar sem efnistökin virðast barnaleg, en eru í raun þau alrosalegustu sem ég hef lesið. Þessi bók er snilld. Snilld. snilld. sniiiiiiiiiiilld.

Re: 10 áhrifamestu hljómsveitir sögunnar.

í Músík almennt fyrir 20 árum, 1 mánuði
kraftwerk, kraftwerk, kraftwerk oooooooooog… kraftwerk!

Re: Það að vera Goth

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
ég hef ekkert á móti gothum þannig, mér finnst bara skrýtin lykt af þeim.

Re: þetta ljóta box

í Box fyrir 20 árum, 1 mánuði
hehe, ég var viss um að það væri verið að tala um Xboxið :D!

Re: Tímalína æfi Jóakims Aðalandar

í Myndasögur fyrir 20 árum, 1 mánuði
það er engan veginn hægt að halda utan um hina almennu tímalínu í ævi Jóakims Aðalandar, nema með því að fylgja annaðhvort sögum Don Rosa eða Carl Barks (en Rosa er sá eini sem telst hafa farið nokkurn veginn eftir því sem Barks lagði upp með). Þeir “höfundar” sem hafa verið annars að gera sögur um Jóakim aðalönd fylgja engu nem launatékkanum.

Re: Mínus er Nei

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
þess má geta að Spice up your life með spice girls komst inn á X-dóminós listann þegar það kom út.

Re: reggae

í Hugi fyrir 20 árum, 1 mánuði
já maður, rólegt áhugamál um heimstónlist! Reggí, africafunk, latín, boogaloo.. það finnst mér heví kúl hugmynd :P!

Re: Sonic Adventure

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 1 mánuði
ég á báða :)

Re: Hip Hop er að Deyja út???

í Hip hop fyrir 20 árum, 2 mánuðum
skemmtilegt þegar kjánar með augljósa vanþekkingu á efninu fara tjá sig um eitthvað sem þeir hvorki hafa áhuga á né kemur við. Hvenrig væri að rokkhundarnir haldi sig á skellinöðrunum sínum og á “/rokk”, og skuggi smelli sér bara aftur inn á /tísku og /kynlíf?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok