Fékk bréfið mitt frá Kvennó á fimmtdaginn síðasta og þarf að borga skólagjöldin fyrir næsta miðvikudag, þetta er bara mismunandi eftir skólum. Vinn reyndar hjá Póstinum og veit þannig að bara Kvennó, MS, Fá og held Vesrzló séu búin að fá sín bréf,gætti reyndar alveg verið fleiri. Það kemur líklega núna í vikuni og það kemur alveg fram í bréfinu hvað það er mikið og hvenær á að borga :D