ég er að fara á félagsfræði í Kvennó, tók reyndar náttúrufræðiprófið líka þannig að ég hafði möguleika á að fara á náttúrufræði. En þetta er líka svona hjá mér, mamma er endalaust að ýta á mig að fara á náttúrufræði en mér langar svo miklu frekar á félagsfræði því ég hef svo mikin áhuga á sögu :D