Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Görið svo vel 27 árásir(Varúð ostur!!!)

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta er svipað og að spila í arena. Þetta er bara fljótlegra.

Re: Arenapæling

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta er ástæðan fyrir því að ég nennti ekki að standa í þessu, mig langar að prófa bækur sem eru ekki leyfðar þannig að ég er einfaldlega að sleppa þessu, ég veit hvernig bardagar enda seinna meir, kasters éta melee charactera easy og það er ekkert sem hægt er að gera í því þannig var d&d byggt. Að hluta til spilar kaupa hpin sín aftur reglan sem var hérna á sveimi fyrir viku inn í það(hún var það seinast þegar ég gáði hef ekki athugað nýlega.), vegna þess samkvæmt henni eru þessi blessuðu...

Re: Búinn að fá nóg af múghugsun á þessum stað.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Í exalted eru allir awesome þannig að það er svo til enginn tilgangur í því að ostast.

Re: Búinn að fá nóg af múghugsun á þessum stað.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Í exalted þá væri þetta ekkert vandamál

Re: Búinn að fá nóg af múghugsun á þessum stað.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
First, I disagree on applying the warlock principal to psionics as a solid measure because the differences in augmentation system and the spell slot system invalidate the transfer of the fundamental assumption the warlock principal uses as its basis, namely: Quote:Originally Posted by Kuraito The Warlock Principle says that after around 5th level, a spellcaster has more then enough spell slots to last him the day The difference being that under the augmentation system increased cost equates...

Re: Teymisbardagi: Painkillers vs. Horde of Goblins

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
ykkar val, þið bara látið mig vita.

Re: Teymisbardagi: Painkillers vs. Horde of Goblins

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
fyrirgefið, ég tók ekki eftir þessu, en ég er góður í að byrja. Bætt við 28. mars 2007 - 12:50 Þið ráðið með prep rounds.

Re: Reglur í Arena leikjunum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
lítið sem ég geri í því. Bætt við 30. mars 2007 - 00:43 Annað en að reyna að lemja aðra í arena out of spite.

Re: Varðandi leyfðar bækur í Arena leikjum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég þarf víst að breyta þessu, en það út af þessari reglu sem mig langar helst að smíða nýjan character, hann verður reyndar á fyrsta leveli, en það er skárra en að spila gimpaðan fighter.

Re: Reglur í Arena leikjunum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Tja þetta er eitt besta flame sem ég hef lesið hingað til, en svona first við erum að þessu hvað er að players handbook 2? eða tome of battle? vegna þess að mér finnst þetta persónulega bestu bækurnar fyrir fightin types í d&d, þeas ekki fólki sem sveiflar dauða í formi galdra, heldur þeirra sem nota stál.

Re: Teymisbardagi: Painkillers vs. Horde of goblins

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þið ráðið.

Re: Teymisbardagi: Painkillers vs. Horde of goblins

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
fékkstu ekki frá mér? ef ekki þá sendi ég bara aftur.

Re: HaukurD vs Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Healing potion 1: Roll(1d8)+1: 3,+1 Total:4, þá nr.2 Roll(1d8)+1: 8,+1 Total:9, Samtals 100gp, mundu að scroll of web kostar 150 ekki 75gp.

Re: Teymisbardagi

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
frábært, ég er einmitt nýbúinn að stjórna, þarf að levela upp sneggvast.

Re: HaukurD vs Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Múgurinn fagnar Hástöfum og hinn þrumukrákan lendir á ný, en og aftur mælir hann hástöfum:“Sigurvegari Dagsins er Krod-Nojr Krivnetos!!! Hann hefur unnið daginn!!”. Múgurinn chantar nafn krods er hann gengur af hólmi. Jæja drengir þetta var spes en það er miklu meira púl en það sýnist að dæma hérna, takk fyrir leikin og góða spilara(og reglulögfræðinga). Þið eruð báðir á örðu leveli sem þíðir að krod fær 2000, Xerxes 1000 og ég smelli 500 á Gustavo til þess að smegja mér upp á level 2. Þið...

Re: Reglur í Arena leikjunum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Neibb þetta er klappað og klárt.

Re: Arena: Sýnibardagi

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
:), en samt ef við pælum í þessu þá er eina vörn barbarians og fighters gegn flestum offensive göldrum mikið af hp, ef við þurfum að borga fyrir hp, þá ættu galdramen að þurfa að borga fyrir það að fá spella tilbaka, annars er þetta bara frekar unbalanced imo. af sjálfsögðu.

Re: HaukurD vs Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Það er rétt, ég spila greinilega ekki nóg of mikið af casters þessa daga.

Re: HaukurD vs Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
shit, takk ég var ekki með augun hjá mér, swooper er í 0 og í grappli, að reyna að sleppa úr grappli er strenious standard action, sem fer með hann niður í -1 hp. Ég vil benda á að þú gætir gefist up. Bætt við 24. mars 2007 - 02:36 Xerxes þeas gæti gefist upp, nema að haukur vilji drepa þig á impressive hátt.

Re: Arena: Sýnibardagi

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
En hvar fá þeir tíma til þess að rememoriza galdra ef hitt fólkið fær ekki tíman til þess að lækna sig :). Bætt við 24. mars 2007 - 02:23 eða þessa 8 tíma sem það tekur að undirbúa hugan fyrir galdrana.

Re: HaukurD vs Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Krod hendir frá sér slöngvuni og rífur sig af stað og Streymir yfir restin af vellinum Öskrandi bölvanir sem verða ekki ritaðar. Hann hoppar í átt að xerxes rífandi hann upp á jakkanum Lyftandi honum upp og þrykkjandi honum ofan í jörðina. Xerxes hóstar blóði og missir galdurinn í í öllum riskingunum. Múgurinn fyllist sama Blóðþorsta og virðist hafa gripið Krod!!! Touch atk hjá krod Roll(1d20)+10: 8,+10 Total:18 Hit!! Opposed grapple checks Krod Roll(1d20)+9: 14,+9 Total:23 Xerxes...

Re: Arena: Sýnibardagi

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
ég var að rekast á eitt ef maður þarf að borga fyrir það að læknast hvað með spella og fá þá aftur, ég geri ráð fyrir að fólk sé með alla spella sem það getur kastað(því annars væri spilarar þeirra boned), en það er bara í því sambandi við hp vælið í mér :), en ég svosum sætti mig við að þurfa borga fyrir hp, en hvað með þessar galdra kindur?

Re: Teymisbardagi

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
ég skal berjast annaðhvort með gustavo eða með nýrri persónu.

Re: Reglur í Arena leikjunum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þú gætir nýtt þér improved feint eða trip gankið fyrir sneak atks. Það fer eftir hverjum og einum hvort fólk er flat footed í byrjun, fyrir rogues þá ætti það kannski að vera, en generally finnst mér flat footed í byrjun á bardaga þar sem andstæðingur á von á að fá oddkvassa hluti í mænuna frekar odd, en hugsanlega væri það séns fyrir rogues, en þá yrðu þeir bara hugsanlega of massaðir en aðeins hugsanlega.

Re: HaukurD vs Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Vefurinn hverfur eins eldi hafi verið hleypt í hann. Xerxes stendur veifandi höndum og muldrandi GaldraÞulu!!! Krod á leik.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok