Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fiddimar
Fiddimar Notandi frá fornöld 64 stig
Áhugamál: Battlefield

Re: War Arena 1: results

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Til hamingju held ég bara Þú ert, varst greinilega langbestur í þessari “Testkeppni” kv. Yank

Re: Battlefield Grand Prix Modið

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Veit ekki hvort ég á að hlæja eða gráta. :( , :) ? Kv. Yank

Re: Könnunin

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Fínt Það er nú reyndar langt síðan CP og 89 hafa skirmað!!!! kv. Yank

Re: þetta fer versnandi

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Satt Símnet er Dýragarður, ég er þar eins lítið og ég get mögulega án þess að detta úr þjálfun. Stundum er gjörsamlega ekki spilandi á símnet fyrir rugli. Það er ótrúlega stór hópur þarna sem gjörsamlega virðist ekki hafa hugmynd um út á hvað leikurinn gengur. Ég spila erlendis stundum og þar virðist eina svarið við þessu vera, aktífur admin eða Frendly fire off. Mér finnst hugmyndin um lokaðan server mjög áhugaverð, en ég er ekki viss um að hann yrði notaður svo mikið. Hvernig væri t.d. að...

Re: EOD í kvöld !

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
http://bf.fortress.is/ kv. Yank

Re: Stjörnuskjálfi

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
HEHE :) Er ekki til eitthvað svona: “Ekki bíta höndina sem fæðir þig” kv. Yank

Re: Kick !

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það er eins gott að haga sér :). Annars hefur verið einstaklega lélegur móral á símnet undanfarið. Eitthvað sem við ættum kanski að laga ekki satt. kv. Yank

Re: Forgotten Hope.

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Góð grein Hvernig er það eru rellur í þessu modi? kv. Yank

Re: Varúð Fuglinn er á ferð

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Reyndu nú að láta eitthvað annað en skít koma út úr þér Skull, kæmi mér reyndar ekki á óvart þó þetta hafi verið þú sjálfur. kv. Yank

Re: Ég elska ykkur

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Kæri DEAD (og bróðir) Eigum við ekki bara að ræða þetta í fjölskylduboðum en ekki hér :) Kv. Yank

Re: Ég elska ykkur

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Held að þú sért eitthvað að misskilja sá ekki að neinn væri beint að tala með hryðjuverkum, eða segja að þetta væri fórnarlömbunum sjálfum að kenna. Bowling for Colombine er góð heimildarmynd en hún skýrir engan veginn af hverju í fjandanum hryðjuverkasamtök eins og Osama er í forsvari fyrir telja sig geta myrt saklausa borgara í nafni heilags stríðs. Bowling for Colombine gegur út á að finna svarið við þeirri spurningu hvers vegna svo mörg morð séu framinn í BNA. Þau eru hvergi fleiri í...

Re: Lagg ...

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
ROFL Fín notkun á nöldur korknum :) kv. Yank

Re: El Gringos Pingos

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Sko ég er á mjö hálli braut enda ekki sérfræðingur í þessu. Þetta er líklega vegna þess að undanfarið hafa tölvuvírusar farið hamförum á netinu. Annars vegar umferð vegna þess að vírusar eru að dreifa sér eða þá vírusvarnar forrit eru að senda notendum upplýsingar (emil) um að vírus hafi verið stöðvaður. Þetta skapar álag sem netið er ekki alveg að meika. Einnig er eru netfyrirtæki að reyna að hefta útbreiðslu vírusa með aðgerðum sem líklegast hægja einnig á og geta valdið flöskuhálsum í...

Re: Adolf Hitler

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það má vel vera Whittman og Adolf voru nú ekkert annað en geðsjúkir nasistar, sé ekki ástæðu til að hampa slíkum mönnum. Kv. Yank

Re: PING veisla

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Gæti verið að þessi “tölvuvírus veisla” sem hefur verið gangandi undanfarið eigi ekki þátt í sök á þessu. Allavega er ég enn að fá póst tengdan þessu ormaveseni. Einnig held ég að 1,45 reyni meira á vélbúnað en áður en fyrri plástrar og var nú alveg nó fyrir samt. Taktu mig þó ekki trúanlegan hef ekkert vit á þessu :) Kv. Yank

Re: Helv.1.45 :-(

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hættu þessu diskaveseni og notaðu no-cd crack. kv. Yank

Re: pffffffft !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
já en sko það er hægt að velja Hate þannig……..:) kv. Yank

Re: Benchmark 2001

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Jú þetta er afspyrnu lélegt m.v. vélbúnað Næ tæplega 13000 með 2600 xp @ 2,262 GHz og Ti 4200 @ 315/650 sama móbó og þú en 1 G af 333 mem @ 362 kv. Yank

Re: Er simnet server látinn??

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Já já sendi á fleiri staði. Veit reyndar ekki hver það er sem væri sá sem ræður öllu varðandi þessa leikja þjóna. Veit einhver það? Látum daginn líða svo er bara að taka upp símann og hringja í þessa kalla. Því fleiri því betra. kv. Yank

Re: Er simnet server látinn??

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Sælir ég ætla að prufa nýja taktík. Ef hún virkar ekki er alltaf hægt að segja upp þessari þjónustu sem ég fæ og leita annað. Sælir forsvarsmenn símans og símnets. Ég er neytandi ég er með GSM, heimasíma, Adsl, og Breiðvarpið hjá ykkur. Ég hef verið mjög ánægður með þá þjónustu sem ég hef fengið hjá ykkur. Hugi.is er til fyrirmyndar, t.d. hef ég mjög mikið gagn af því að geta dl leikjademóum héðan af huga frítt, og get þannig fylgst með því nýjasta sem er að gerast í leikjum. Einnig langar...

Re: Núbbaslagur í útlöndum

í Battlefield fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það er nokkuð til í þessu. Hef fiktað við það að spila svolítið úti. Það er þó mjög misjafnt eftir því hvaða server þú ert á. Ég hef jafnvel farið inn á server sem var gjörsamlega logandi í núbbum eitt kvöldið en síðan ekki síðri spilarar en t.d símnet næsta dag. Þannig þetta er ekki algilt, fjöldi spilarar er svo mikill. Held þó að meðalspilari á símnet sé mun betri heldur en meðalspilari sem ég hef mætt á þessum erlendu serverum ef við tökum getu þeirra og deilum í með fjöldanum. Kv. [CP] Yank

Re: Fyrirgefðu faikus :(

í Battlefield fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Vel gert sýnir þroska kv. Yank

Re: Meira um [CP]Leprechaun og villt ævintýri hans

í Battlefield fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Sæll Faikus Nú er ég búinn að sjá hliðar beggja aðila og þær eru báðar ruglingslegar. Legg til að þið Leprechaun sættist eins og tveimur klanmeðlimum sæmir. Þetta er líklega einhver misskiliningur á ferðinni. Get ekki séð að annar aðilinn sé algjörlega saklaus og því ekki hægt að skella 100% skuld á Leprechaun fremur en þig. Sé ekki tilgang í því að I´m og CP meðlimir séu að standa í einhverju orðaskaki sína á milli hér á Huga varðandi þetta atvik.(Þessum orðum er vinsamlega beint...

Re: Í sambandi við taktík og fleirra

í Battlefield fyrir 21 árum, 3 mánuðum
já auðvitað kv. Yank

Re: TankBusters - Nýtt myndband

í Battlefield fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Cool Hefði þó valið OMG líka enda gaman að henda spengjum á milli handriða á stálbrúnni, þegar Tankarar skjálfa á beinunum og þora ekki lengra á brúnni. Halda að þeir séu safe og svo bara búmm. Bara hugmynd handa ykkur í næsta myndband. Svo tók ég eftir að þeir voru svolítið að stoppa tankarnir en það er náttúrulega erfiðara að hitta tank á ferð, svo ekki sé talað um að koma á hlið á hann. Nokkuð sem ég veit að þið getið líka en kannski erfitt að mynda? kv. Yank
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok