Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fiddimar
Fiddimar Notandi frá fornöld 64 stig
Áhugamál: Battlefield

Re: Vestmannaeyjamappið

í Battlefield fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Sæll Ég held að ég hafi séð að sá sem póstaði að hann væri að búa til mapið hefði ekki fyrir svo löngu póstað að hann væri hættur að spila BF. Þannig kannski verður ekkert úr því. Mér gæti skjátlast þó :) kv. [CP] Yank

Re: Gleðileg jól BF spilarar

í Battlefield fyrir 20 árum, 11 mánuðum
amm Kv. [CP] Yank

Re: Battlefield eða CoD?

í Battlefield fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ragnar skil ekki hvað þú átt við með rólegri :) Allavega COD er svona leikur sem þú klárar á 2 kvöldum. BF er leikur sem ég er búinn að spila nánast daglega í rúmlega ár. kveðja [CP] Yank

Re: Pæling með örgjörvakælingu..

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ha ? Er ég að misskilja eitthvað en hvar fær maður AMD 64 bita örra á undir 30 þús á Ísl. kveðja Yank

Re: Góð Hint fyrir nýjann spilara......

í Battlefield fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Nokkuð gott bara :) Flugvélar eru eitt besta tækið í leiknum en þá einungis í höndunum á reyndum rellara. Single Play er mjög góður vetvangur til þess að æfa sig á þeim. Það er ekki of auðvelt sé að fljúga í single play, einhvern veginn haxar :) talvan alltaf á þig og veit hvert þú ert að beygja í dogfight. Ground fire frá bottunum er einnig príðilegt, þú þeir séu frekar slappir á AA. Þannig ef þú ætlar að læra að fljúga fljúgðu í single play. Þar byrjaði ég og geri stundum enn í dag. Einnig...

Re: Fjandans flugvélar.

í Battlefield fyrir 20 árum, 11 mánuðum
úje War :) Kveðja [CP] Yank

Re: Flugmenn ath. !!

í Battlefield fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Sæll Af því að allir eru svo hógværir, er best að ég sé það ekki :) Ég er náttúrulega “pro”, en ég nota mús + lyklaborð, þannig ef þú ætlar að geta eitthvað notaður þá mús og lyklaborð. Lyklaborð á rudder, power og view en mús á allt annað. Það hefur kosti fram yfir gleðipinna sem þú fattar þegar þú færð reynslu sem flugmaður. Bf er ekki flight simulator!!. Það er auðveldara að ná tökum á þessu eftir því sem músinn er betri, góð laser mús er ódýrari en gleðipinni og nýtist þér betur. Stilltu...

Re: Biðlun til stjórnenda bfservers.

í Battlefield fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Jú alveg hjartanlega sammála EKKI!!! Eyðilegðu leikinn fyrir mér svo sé skemmtilegra hjá þér. Hvað heldur þú að hafi gert þennan leik svona skemmtilegan og eftir sóknarlegan í spilun þetta síðasta ár. Til hvers að breyta núna. Ef þú ert búinn að fá leið á þessu hættu þá bara, afhverju viltu eyðileggja fyrir öðrum? Yank

Re: Rcon á símnet

í Battlefield fyrir 20 árum, 12 mánuðum
:( kv. Yank

Re: Tími fyrir aðgerðir!

í Battlefield fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Zedlic Já en er ástæða til þess að kasta þessu strax í ruslið er ekki hægt að skoða málið. kv. Yank

Re: Rcon á símnet

í Battlefield fyrir 20 árum, 12 mánuðum
ROFL

Re: Rcon á símnet

í Battlefield fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Og hver ert þú?

Re: Rcon á símnet

í Battlefield fyrir 20 árum, 12 mánuðum
ROFL Loksins fram undir réttu nick. Mér finnst alveg magnað að þú sért að setja þig á háan hest eins og þú hefur “hagað” þér á símnet undanfarin mánuð og vikur. Ef þú heldur að allir séu blindir og sjái ekki hvað þú hefur verið að gera ertu ekki með réttu ráði. Ef ég væri recon á símnet værir þú í banni og fengir aldrei þangað inn aftur. Ef þú áttar þig ekki á af hverju ertu kjáni, og skalt eiga það við eiginn samvisku. Taktu þér tak maður áður en það er of seint. Kveðja Yank

Re: Tími fyrir aðgerðir!

í Battlefield fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Get ekki séð að það sé neitt meira mál en að dl nýjasta plástrinum til þess að geta spilað á símnet. Kv. Yank

Re: Varðandi könnun?

í Battlefield fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Geri ráð fyrir því að þú vitir hvað hax er :) Forrit sem sér hvort einhver sé að haxa á þig, nokkur slíka í þróun, Beta útgáfan rokkar :) kv. Yank

Re: taka Machivellian af rcon

í Battlefield fyrir 21 árum
ROFL Hvað ertu að rugla drengur, hann er ekki skráður með recon. Þegar þú meira að segja gefur eingöngu þína hlið á málinu þá sýnist mér að full ástæða hafi verið að kicka þér. Kv. Yank

Re: Overclocking ?????

í Vélbúnaður fyrir 21 árum
Yoda Kíktu á þetta http://www.megahertz.is/modules.php?name=Sections&op=viewarticle&artid=5 Kemur þér eitthvað af stað. kv. Yank

Re: Admin Pass!

í Battlefield fyrir 21 árum
wtf Mamma að halda framhjá með einhverju skógardýri :( Pabbi verður ekki ánægður þegar ég segi honum það :) kv. Yank

Re: [LORD] = Alt.Nick

í Battlefield fyrir 21 árum
Þetta hafa augljóslega verið mjög sniðugir náungar :) Á kostnað Fubar :( kv Yank

Re: Góðar fréttir gegn Haxi

í Battlefield fyrir 21 árum
ROFL gunni k kv. Yank

Re: Nosecam ?

í Battlefield fyrir 21 árum
Hehe Bara krossferð í gangi :) kv. Yank

Re: Serverstillingar ?

í Battlefield fyrir 21 árum
Ja sko helvíti bara :) Ef menn vilja ekki að flugvélar skipti máli þá á bara að velja map þar sem þær eru ekki. Reyndar er það þannig að engin styrjöld hefur verið unnin síðan flugvélar komu fram á sjónassviðið án þess að vinningsaðilinn hafi haft yfirráð í lofti. Flugvélar eru geysilega mikilvægar í hernaði og þó BF sé náttúrulega ekki að líka fullkomlega eftir raunveruleikanum þá má nú reyna. Mér finndist þetta full harkalegar aðgerðir í garð flugmanna. Ekki fyrir svo löngu kom plástur sem...

Re: AA

í Battlefield fyrir 21 árum
Nei Nei láta fuckin AA vera :) kveðja Yank

Re: eyja mapp info

í Battlefield fyrir 21 árum
ummm mömmu skúffukaka slef, slef, kv. Yank

Re: Hax ??

í Battlefield fyrir 21 árum
Sæll Eigum við ekki bara að ljúka þessari umræðu um Hax á Smell hér og nú. EASY voru augljóslega með besta liðið um það er enginn spurning, þó maður geti náttúrulega alldrei verið 100% viss þá eru nánast engar líkur á því að EASY hafi verið að haxa á Smell og ég tel að þeir hafi ekki verið að því. Hvenig væri bara að menn tækju þessu máli sem viðvörun um hve viðkvæm þessi umræða er og kæmu sér saman um að láta þetta ekki viðgangast lengur. Að öðrum kosti kemur þetta með að eyðileggja BF á...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok