kæra guðný, þú verður að átta þig á að það sem að skólar gera er að búa þig undir lífið. Það er ekki námsefnið sem skiptir mestu máli heldur þær aðferðir sem þú beitir við að tileinka þér það, þær koma þér að góðu gagni seinna í lifinu. Líkt er með þessar reglur, það sem drepur þig ekki gerir þig sterkari. Reglur sem þessar miða einungis að því að minnka einstaklingshyggjubundna hugsun og beina athygli hinna uppvaxandi kynslóðar að því að hagsmunir heildarinnar eru oft á tíðum mikilvægari en...