Ég vil byrja á því að þakka ykkur fyrir greinargóð sv0r. Ég er alla veganna búinn að negla eina linsu, 50 mm f1,8 sem að ég ætlaði reyndar alveg frá upphafi að fá mér. Hversu lítið má ljósopið vera til að linsan gagnist manni við flestar aðstæður? Er ekki f 4 helst til dimm ef maður vill fá þúsundþjalalinsu? Nú margfaldast lengdin með 1,6 þannig að hvað þarf ég gleiða linsu til að lenda ekki í vandræðum? Er hægt að fá eða kaupa alþjóðlega ábyrgð með ameríkuvjelunum?<br><br>Og að lokum legg...