Ertu að tala við mig? Engin kaldhæðni hjá mér. DÆmi um að menn spila með undir 18 ára liðum eða undir-20 eins og virðist vera á ítalíu. Ég veit eitt. Þegar Roy keane og fergusson voru eitthvað ósáttir eða að keane hafi átt að vera koma úr meiðslum, þá spilaði hann með undir 18 ára liðinu. Ég veit ekki fleiri dæmi en þau eru örugglega nokkur. En ekki algeng samt þar sem oftast eru látnir byrjunarliðsmenn spila með varaliðinu þegar þeir eru að stíga uppúr meiðslum.