Sæll felagi, mig minnir að það se gert svona. Segjum að þú takir 3 skyndipróf yfir heila önn og eitt lokapróf, Hvert skyndi próf gildir 10% semsagt 10% - 10% - 10% og lokaprófið 70% semsagt 10% - 10% - 10% - 70% þú færð þessar einkanir í skyndiprófinu 8 9 6 Lokaprófið 4 þá geriru = 0,10*8 + 0,10*9 + 0,10*6 + 0,70*4 semasgt = 0,8 + 0,9 + 0,6 + 2,8 = 5,1 í einkun. Minnir þetta hafi verið svona vinur :)