eftir að steam kom út voru margar efasemdir um hann og þótti mörgum að 1.5 ætti að vera áfram. En steam hafði eitt frammyfir 1.5 og það er að það er erfiðara að haxxa. Þegar ég fer á pubblic í dag´, þá er ennþá haxxað. þótt að gaulzi sendi inn skýrum stöfum að það er hægt að senda demo af svindlurum eina sem þið þurfið að gera er að þú sendir inn demo, tilgreinir wonid, server og hugsanlega gerð svindls. Þegar þú hefur lokið við að senda inn demoið munu adminar síðunnar skoða demoið, gefa...