Það er doldið fáranlegt að lesa greinarnar hérna sem hafa verið skrifaðar um okkur Íslendingana, ‘bestu þjóð í heimi’. Ein greinin er skrifuð af náunga sem er að því sem mér sýnist ein mesta pushover sem ég hef séð, hann lætur eigin aumingjaskap bitna á fólki sem einfaldlega tekur kosti sér til hagnaðar í lífinu hérna á netinu. Það er númer eitt, tvö og þrjú að skilja að í hverri sveit finnst svartur sauður og það má aldrei dæma hina útfrá honum, eða er það ekki annars ágæt þumalputtaregla....