Mig langar að mótmæla því að hann sé á niðurleið. Hann er löööngu farinn og er alltaf að fara lengra þó að allir hafi haldið að það væri ekki hægt. Það hefur samt ekkert með tónlistarsmekk þinn að gera :)
Ég þarf nú ekki kannabis efni, né önnur efni ef út í það er farið, til að sjá það. Þess vegna held ég að ég gæti haft gaman af þessari vitleysu ef ég væri undir áhrifum kannabis efna.
Lestu þetta þá oftar. Alveg þangað til að þú skilur að góður og lélegur er ekki smekksatriði, og það eina sem er smekkstatriði í þessu máli er hvort hann sé skemmtilegur eða leiðinlegur tónlistarmaður, en ekki hæfileikar hans.
Lestu nafnið á áhugamálinu, pældu í hvers konar tónlist getur flokkast undir raftónlist, ef þú skilur það ekki geturu googlað það og skoðaðu jafn vel efnið sem hefur verið sent hingað inn. Ef það er ekki nóg, gtfo :)
Þú getur farið á Hagstofuna, sem er staðsett í Borgartúni 21a, annari hæð, og þar eru eyðublöð. Alveg eins gott að fara þangað að fá eyðublað því þú þarft hvort sem er að skila því þangað held ég.
Ahh. Ruglaði mig aðeins. Alveg eins og myhateistooplain. Fyrst þegar ég sá innlegg eftir hann fór ég að reyna að rifja upp hvenær ég hefði skrifað það sem stóð því ég kannaðist ekki við það. Las nickið svo betur og áttaði mig á því að ég hafði bara ekkert skrifað þetta :p
Lélegur og góður er ekki smekksatriði. Annað hvort ertu lélegur eða góður, sama hvað hverjum finnst. Alveg eins og Sex Pistols var ekki góð hljómsveit, en það var fullt af fólki sem fannst þeir skemmtilegir, og finnst enn. Sitt hvor hluturinn.
Mig langar að benda þér á að hæfileikar hafa ekkert með tónlistarstefnu að gera. Hann er fantagóður söngvari og góður lagahöfundur. Það hins vegar getur verið að þér finnist hann leiðinlegur, sem er ekki það sama og lélegur. Lærðu muninn.
Ég held að þetta gæti reddað einhverju. Það sér hver maður að MM fór hratt niður á við þegar Twiggy hætti, sbr. Eat Me Drink Me. Sennilega versta plata sem hefur komið frá MM. Vona bara að það gerist eitthvað gott núna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..