Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fenrir
Fenrir Notandi frá fornöld 1.402 stig

Re: Ljóti kallin

í Músík almennt fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Tvö Dónaleg Haust eða Atómstöðin. Man ekki hvort þeir voru búnir að skipta um nafn áður en þetta var gefið út. Sama bandið samt.

Re: scooter

í Músík almennt fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég hef nú ekki samið lag sem hefur verið flutt af Scooter þannig að ég get ekki svarað þessu.

Re: hvað er voodoo

í Dulspeki fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hefuru heyrt um máltækið að láta hnefana tala?

Re: Eistnaflug ´08

í Metall fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Samkvæmt lögum þá máttu fara á tónleikana ásamt foreldrum eða forráðarmönnum sem eru þá skipaðir af foreldrum.

Re: Stofu meðmæli?

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hann var þar seinast þegar ég vissi.

Re: Eistnaflug ´08

í Metall fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Eistnaflug er haldið á vínveitingarstað þar sem seldar eru vínveitingar. Fólk yngra en 18 ára má ekki fara inn á slíka staði nema í fylgd foreldra eða forráðarmanna.

Re: Eistnaflug ´08

í Metall fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Já ég er sammála þér. Helvítis aumingjaskapur að framfylgja landslögum! Það ætti að berja þetta lið :(

Re: staðsetning

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Mér finnst vinstra megin á brjóstkassanum meira viðeigandi samt.

Re: Stofu meðmæli?

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég mæli með Tattoo og Skart einfaldlega vegna þess að ég og allir sem ég þekki sem eru með flúr þaðan hafa bara gott að segja um Svan og Jón.

Re: Vinna og göt/tatto?

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég hef alveg lent í því. Hef samt verið að vinna á frístundarheimili þrátt fyrir að vera með tattoo sem sjást (puttunum) og 6 göt í andliti (7 ef ég tel tungugatið með, en ég er nú oftast með tunguna uppí mér bara).

Re: Vinna og göt/tatto?

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
En stelpur með stutt hár? Má það?

Re: Zyklon-B - Blood Must Be Shed

í Metall fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Uhmm… Nei? The band recorded only one EP; other versions of the featured songs were featured on split releases with Mayhem and Swordmaster.

Re: Grim Reefer

í Metall fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Töff lag en mér finnst það ekki nógu powerful eitthvað. Væri til í að heyra það þegar búið er að taka það upp í betri græjum kannski.

Re: Tattooin hans 2pac's

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Get nú ekki verið sammála að þetta séu flottustu í heimi þar sem nokkur þeirra eru frekar útmáð og virðast illa gerð.

Re: Helshare - *Untitled* (2008)

í Metall fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég var svolítið kátur með ykkur á Andkristni. Hljómuðuð þyngir og harðari en áður. Lagið sem er á myspace lofar góðu og ég bíð spenntur.

Re: Efni

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Samt sniðugt að hafa dæmi þar sem einhver getur beðið aðra um að teikna fyrir sig. Það kannski passar alveg undir Húðflúr?

Re: Metall

í Metall fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Og þetta kemur frá manninum sem svaraði fljótt. Lulz.

Re: Keith Flint

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ætli það hafi nú ekki bara verið þú sem veittir mér innblástur. Þú og löngunin.

Re: Bad Tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Ég á hann nú þegar.

Re: Bad Tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Ég elska hann. Hann er samt ekki konan mín.

Re: gat í geiran

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Segðu honum að það sé þess virði að bíða.

Re: Spila í TÞM

í Metall fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Skildi þetta þannig að þú værir búin að ákveða að fara í þessum fötum. My bad.

Re: Bad Tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Hvaða Benna? Ég þekki nokkra!

Re: Bad Tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Nei, konan mín heitir ekki Benni.

Re: gat í geiran

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Mitt ráð er að týma að eyða 5000 kalli í að fá professional aðila til að gera þetta. Það er alveg þess virði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok