Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fenrir
Fenrir Notandi frá fornöld 1.402 stig

Re: Ætti maður á fá sér svona ???

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Já, ég er að reyna að breyta þessum “alvarlegi gaurinn” stimpli sem virðist vera á mér hérna. Það gengur illa.

Re: Ætti maður á fá sér svona ???

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég myndi sleppa þessum stöfum þarna.

Re: gat í vör

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Það sem mér finnst mest töff er að fá sér það sem maður vill sjálfur.

Re: Vantar stjórnanda

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Aldurinn er eitthvað sem yfirstjórnendur fara fram á. Þar að auki má ekki fá sér flúr eða gat nema maður sé 18 ára eða eldri nema með leyfi foreldra, ástæða þess að við viljum fá einhvern sem hefur áhuga og vit á þessu er nokkuð augljós og svo finnst mér bara betra að aðilinn hafi gott vald á stafsetningu og málfræði.

Re: Stærð á byrjunarlokki?

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 6 mánuðum
14 gauge er 1.62 mm. Það ætti alveg að vera í lagi.

Re: Vantar mónitor/söngdót

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hvar fær maður svona dóterí á viðráðanlegu verði?

Re: Vantar mónitor/söngdót

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Notaði einhvern tíman mónitor og það virkaði fínt. Annars er mér sama hvað ég nota, svo lengi sem það virkar og kostar ekki rosalegar upphæðir. Það má þess vegna vera gítarmagnari eða eitthvað. Mér er sama :p

Re: Tunnel

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ef þú átt við organic úr við og beinum og slíkt, þá já.

Re: Vantar meðleigjendur og trommara

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Sjáum til þegar þú sýnir okkur miðana.

Re: Tunnel

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hef séð ágætis úrval af þeim í Tattoo og Skart og á Íslensku Húðflúrsstofunni.

Re: Ný göt

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég er að fíla þessa gadda í kinnunum á þér.

Re: skipta um naflalokk

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Það er ástæða fyrir því að það er talað um að það eigi ekki að skipta um lokk í ákveðinn tíma og ég mæli með því að þú farir bara eftir leiðbeiningum ef þú vilt halda í gatið. Ég hef sjálfur gert þau mistök að vesenast of fljótt í gati sem var enn að gróa og ég geri þau mistök aldrei aftur. Varðandi lokka, þá er rosalega persónubundið hvað er flott. Það sem einum þykir flott finnst einhverjum öðrum hugsanlega ljótt. Annars geri ég ráð fyrir því að það sé til gott úrval á götunarstofum. Hef...

Re: Hrútur

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég gerði það vegna þess að mig langaði í eitthvað meira en það sem ég var með í hausnum til að minnast vinar míns. Ég hugsa að það sé sama sagan með Necc.

Re: Hrútur

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Heldur þú að maður fái sér minningartattoo um fólk svo að því geti þótt vænt um það?

Re: Graul?

í Metall fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Mitt vond.

Re: Graul?

í Metall fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Enda sagði hann það ekki. Hann sagði að þetta hljómaði eins og satan með harðlífi.

Re: Fiðrildi

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Geðveikt stöff!

Re: Hugmynd

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég hef heyrt góða hluti um Búra og Jón Pál. Held samt að JP sérhæfi sig í stórum custom verkum, en það kostar ekkert að spyrja hann. Sjálfur hef ég góða reynslu af Jóni Þór og Svani svo ég get alveg mælt með þeim persónulega. Annars finnuru contact hjá flesum flúrurum hér: http://www.hugi.is/hudflur/bigboxes.php?box_id=83437. Ég mæli með að þú spjallir bara við þá sem þú hefur áhuga á að fara til og fáir að skoða verk eftir þá. Þeir eru flestir, ef ekki allir, með möppur með myndum af flúrum...

Re: Hugmynd

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þetta finnst mér frekar töff. Varðandi kostnað, þá er það eitthvað sem þú verður að ræða við flúrara.

Re: Gat í Geirvörtu - REALLY ? o___O

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Já, það fer eftir efninu. Ég veit að t.d. læknastál og titan pípa ekki.

Re: Spurning: Flúr undir filmu

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég svitna venjulega duglega undir plastfilmunni, en það hefur ekki haft áhrif hingað til.

Re: Trivia

í Metall fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Oh sweet!

Re: Trivia

í Metall fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Fattaði þetta út frá svarinu fyrir ofan mig og vegna þess að ég nennti að lesa alla fréttina þegar það var í netmiðlum að Ghaal væri samkynhneigður. Hvað fæ ég annars í verðlaun?

Re: Trivia

í Metall fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þetta er úr fatalínunni sem Ghaal hannaði.

Re: Er að spá að fá þá til landsins

í Metall fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Enda sagði ég aldrei að ég væri að hafa neinar áhyggjur. Þetta var bara vinsamleg ábending því að þetta gleymist stundum þegar maður er bara að spá í svona hlutum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok