Hjartanlega sammála þér þar, en það sem kemur fram hér eru í raun einu upplýsingarnar sem ég hef. Það eru hins vegar einhver veggspjöld á stofunum og niðrí bæ þar sem kemur fram hverjir flúra, opnunartímar og eitthvað svona basic.
Ég mæli með því að þú bíðir tímann sem þér var gefinn upp og lengur ef gatið er ekki almennilega gróðir. Í fyrstu stækkun ferðu úr 1.6mm (sem er venjuleg þykkt á byrjunarlokkum) upp í 4mm. Eftir það tekuru 2mm á 2ja vikna fresti.
1500 kall á hvort eyra, semsagt 3000 kall saman. Þetta er bara prísinn á lokkunum held ég. Ég hélt að þú værir að tala um úr hvaða efni lokkarnir væru :p Ég fékk allavega bara þykka hringi þar til ég var kominn upp í 6mm minnir mig. Þá notaði ég tunnel.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..