Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fenrir
Fenrir Notandi frá fornöld 1.402 stig

Re: Grátlega Góð Lög

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Myndi segja A Doomed Lover, Sear Me III og eitthvað fleira í þeim dúr með MDB!

Re: megadeth!!

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Er ekki búinn að fá mér og ætla ekki! Bwahahahaha nú eyðilegg ég allt fyrir ykkur! I'm so evil

Re: FUCKIN MIKILVÆGT

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég ætla að lofa mér að trúa að þetta hafi allt saman verið kaldhæðni…

Re: Nafn á hljómsveit

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Obb en mér finnst það samt allt rusl

Re: Þrumuvagninn

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Biddu þá bara stærðfræðikennarann þinn um þessar upplýsingar :P

Re: Járn Og Stál

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Tékkaðu www.rokk.is ef þú ert ekki búinn að því.

Re: Finntroll

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Enda er ekkert að því.

Re: Vúhú

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Minnir nett á gæjann sem var í Limp Bizkit… Gítarleikarinn sem hafði vit á því að hætta.

Re: Nafn á hljómsveit

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þetta er allt fínt fyrir thrash… Lýsir.. Ruslinu…

Re: Íslenskur Iron Maiden aðdáendaklúbbur

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ef þú ert á irc geturu spurt gaur sem er með nickið Ulfr og er oft á #metal.is

Re: Íslenskur Iron Maiden aðdáendaklúbbur

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Held að ég þekki einhvern sem er í Official fan klúbbnum. Held samt að það sé enginn íslensur en vinir mínir voru að tala um að stofna einn slíkan. Veit ekki hversu mikil alvara var á bak við það.

Re: ImMortal

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það er bara tr00 necro kvlt og hardcore grimness að vera með stundarglas í andlitinu!

Re: Draumatónleikarnir

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það sem ég væri til í að sjá live (meira en bara metall) eru eftirfarandi bönd: Mayhem, Marilyn Manson, My Dying Bride, Pink Floyd, Cannibal Corpse, Deicide, Bloodbath, Marduk, Dark Funeral, Gorgoroth (alltaf hressandi að krossfesta fólk og hella kindaplóði yfir fans :P), David Gilmour, Akercocke og alveg örugglega eitthvað fleira… Man ekki eftir fleiru í augnablikinu

Re: Sænskur Metall!!

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Deathmetal er upprunalega frá Flórída og Children Of Bodom eru finnskir. Þeir kalli sig eftir vatni sem heitir Bodom því það voru einhver nokkur ungmenni myrt þar á hrottalegan hátt fyrir 50 árum minnir mig.

Re: Uphitunarhelgin

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Alveg sama.. Ætla ekki að mæta

Re: Ætla margir í megadeth röðina?

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég er að pæla að liggja bara heima í leti eða vinna í staðinn fyrir að vera að spreða pening í þetta.

Re: Gjöf?!

í Rómantík fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Búinn að reyna að fá hana til að hlusta á Cannibal Corpse en það gekk ekki mjög vel svo ég efast um að ég fái hana til að hlusta á neitt þungt..

Re: Gjöf?!

í Rómantík fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég þakka góðar ábendingar, en ég er búinn að ákveða hvað ég ætla að gefa henni. Annars held ég samt að ég höndli nú alveg að elda eitthvað meira en bara að hita eitthvað því að ég var á matvælabraut í 1 vetur :P Þakka samt fyrir góðar ábendingar :)

Re: Gjöf?!

í Rómantík fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Takk fyrir góðar ábendingar. Það fyrsta sem mér dettur í hug þegar sagt er sexy undirföt sem við fílum bæði er korselett. Veistu hvar er hægt að fá ódýrt þannig?

Re: Gjöf?!

í Rómantík fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Það er sniðugt. Veistu um einhverjar verslanir sem selja þannig og eru ekki með það í dýrari kantinum?

Re: hunted hús eða staðir??

í Dulspeki fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Veidd hús/staðir já… Þetta átti sennilega að vera “haunted”… Allavega, þá veit ég um hús á leiðinni til Akureyri. Það er þegar maður er að koma niður af heiðinni í sveitina rétt fyrir utan Akureyri. Hef aldrei farið að húsinu en oft heyrt að það sé reimt þar.

Re: Gjöf?!

í Rómantík fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Reyndar… En oftast ery hringar frekar dýrir (allavega þessir fallegu) og ég á ekki mikinn pening og efast um að ég eigi eftir að eiga efni á fallegum hring. Ætla samt að skoða það og takk fyrir ábendinguna :)

Re: Afbrýðisemi?

í Rómantík fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Það er gott ef þér er illa við hann. Annars mæli ég ekki með því.

Re: Blind Guardian, Soilwork, In FLames og Hammerfall

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ekki pælt í því að hlusta á diskana í verslununum áður en þú kaupir þá?

Re: Diskur ársinns 2004

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þú ert maður með viti. Styð þetta!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok