Þeir voru svosem fínir en ég verð samt að segja að ég hef alltaf fílað Anubis meira. Synd og skömm að þeir fengu ekki Gumma (fyrrum söngvara Anubis) til að öskra á Suiciety þar sem að hann var á svæðinu. Þetta var samt fínt.
Skoðaðu bara www.hugi.is/metall eða www.hugi.is/rokk. Þá sérðu alveg nokkra korka frá svokölluðum “stigahórum”. Senda inn eitthvað í líkingu við þetta: “Blarjsgjkfg METALL SÖKKAE OG ÞIÐ ERUÐ VIÐRINI ÓGEÐasdgkh´rksgh´hst”. Hef séð ófáa svoleiðis korka og það er fátt jafn pirrandi.
Skemmtileg pæling en ef við skoðum aðeins útlensku, til dæmis ensku (birhtday) og dönsku (födselsdag), þá heitir þetta í raun fæðingardagur þannig að við erum að halda upp á fæðinguna en ekki það að við höfum breyst úr frumuklasa í einstakling.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..