Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fenrir
Fenrir Notandi frá fornöld 1.402 stig

Re: Vantar þig...?

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Er svosem game í það ef ég má öskra :p Er samt búinn að adda þér… Endilega acceptaðu það þá :p

Re: Vantar þig...?

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já… Gleymdi auðvitað að minnast á það að toppurinn væri ef það er blackmetal eða deathmetal band..

Re: Cannibal Corpse

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það er búið að svara söngvaraspurningunni þannig að ég tek hitt að mér. Geisladiskabúð Valda!!! Hann átti helling af diskum með þeim seinast þegar ég var hjá honum.

Re: Uppáhalds tónlistin þín?

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ekkert mál. Mundu bara næst að klikka á “gefa álit” en ekki “svara” hjá neðsta aðilanum sem svarar :p

Re: Uppáhalds tónlistin þín?

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Og hví ertu að svara mér því?

Re: .

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hann var fínn í CC en það sem ég hef heyrt með Six Feet Under er Chris Barnes alveg að skíta á sig :(

Re: Uppáhalds tónlistin þín?

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Sumt doom (það litla sem ég hef heyrt), black og death.

Re: Í KVÖLD!! Á AKUREYRI!! ALLIR MÆTA!!

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég er strax mættur! Sit hérna í Húsinu núna. Reddaðu mér frítt inn og ég skal íhuga að sitja hérna áfram þar til tónleikarnir byrja…

Re: nevolution

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Æi djöfull er ég sammála þér maður!

Re: rokk myndir?

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það myndi vera hin ógurlega The Wall!

Re: Myrk

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Svekkjandi… Leiðinlegt að sjá hversu margir eru að gefast upp á metalnum, sérstaklega þegar þeir fara í einhvern sora eins og H.I.M :(

Re: Amon Amarth á Íslandi 5. og 6. nóvember

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Jájá.. Ég var þar í skóla seinasta vetur. Flutti í RVK í vor en er að flytja norður til fjölskyldunnar aftur á miðvikudaginn þar sem það er dýrt að búa í RVK, sérstaklega þegar maður er atvinnulaus :(

Re: Question

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þetta eru snillingar. Reyndi eitt sinn að flytja þá inn en þurfti að hætta við vegna skorts á fjármangi. Er að leita að einhverjum sem hefur reynslu, fjármagn og þolinmæði til að hjálpa mér við það. Ef einhver er game bendi ég á einkapóst!

Re: Pétrísk-íslensk orðabók

í Húmor fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hefðir átt að setja inn alla orðabókina :( Las hana alla fyrir 5-6 árum eða svo og hafði mjög mikið gaman af :D

Re: Andspyrnuhátíðin áðan.

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mætti ekki. Nennti ekki að fara bara til að sjá Severed Crotch

Re: Amon Amarth á Íslandi 5. og 6. nóvember

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Átti náttúrulega við ! en ekki ?

Re: Amon Amarth á Íslandi 5. og 6. nóvember

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já… Kom mér merkilega mikið á óvart hvað það voru margir þar sem fíla metal þegar ég var þarna í skólanum seinasta vetur… En já.. Djöfull ætla ég að mæta á þetta?

Re: 50 ways to piss off a metalhead

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þetta er ekki einu sinni fyndið… Hver einasti maður ætti að geta heyrt að það er munur á þeim..

Re: Kiss

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Var ekki að meina það. Var að meina um t.d. þessi hvolpadráp sem þú varst að tala um. Það er bara rumour og voðalega takmarkað sannleiksgildi í því. Og eins að þú minntist á að hann væri að ríða hænum…. Held að maður þyrfti að vera með helvíti lítinn til að geta það.. En það að verða 14 er engin ástæða til að hætta að hlusta á hann. Ég er sjálfur 18 ára og ég þekki fólk yfir 40 sem fílar hann :p

Re: Kiss

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það verður sennilega bara hlegið jafn mikið að því þá og núna. Þeir sem hlusta á blackmetal gera alveg grín að þessu líka. Ég veit nú ekki alveg hvar gamanið í lífinu væri ef maður hefði ekki smá húmor fyrir sjálfum sér :p

Re: Kiss

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Frábært. En hvað sem því líður mæli ég samt með að þú kynnir þér hluti almennilega áður en þú ferð að segja eitthvað um þá. Annars endar það í vitleysu eins og þetta :p

Re: Kiss

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þú ert greinilega einn af þeim sem trúa flestu sem sagt er. Manson hefur aldrei gert þetta. Hins vegar var hann með vélhvolpa sem eru notuð sem leikföng. Það eru róbótar sem eru með gervifeld. Hann var sparkandi þeim út um allt. Og það virkar ekkert að reyna að mótmæla mér því það er greinilega ég sem er búinn að vera aðdáandi í tæp 10 ár en ekki þú8 :p

Re: Amon Amarth

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ó jE! Djöfull ætla ég að mæta á Amon Amarth!!!!

Re: Kiss

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Væri gaman ef þú gætir bent mér á hvað er svona sjúkt við hann…

Re: Skyggn

í Dulspeki fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mér skilst að það sé víst hægt. Ef ég man rétt fer það þannig fram að þú biður um frið því að þú telur þig ekki tilbúinn fyrir þetta. Það var gert fyrir mig fyrir 2-3 árum og það virkaði. Er samt farinn að finna fyrir þessu aftur núna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok