Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fenrir
Fenrir Notandi frá fornöld 1.402 stig

Re: Gvuð minn góður

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Eitthvað rangt við það?

Re: LizardMan

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Vinstri upphandleggur. Fann smá sársauka fyrst en svo bara dofinn.

Re: LizardMan

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Lengsta sem ég hef setið er ekki svo lengi. Eitthvað í kringum 3-4 tíma.

Re: LizardMan

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ef manni leiðist að fá sér tattoo er það boring. Ég get hinsvegar nánast fullvissað þig um að það er ekki vont. Maður verður hálfdofinn eftir smástund og finnur ekki sársauka.

Re: Tettú

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Samkvæmt Lizardman er það óþægilegt.

Re: Svartidauði

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það eru þín orð, ekki mín. Það er samt ekkert minna kúl en til dæmis ipod.

Re: Uppáhalds Black metal Bönd

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Í engri sérstakri röð: Mayhem Darkthrone Ulver Marduk Svartidauði Finngálkn Kult Ov Azazel Emperor Enslaved Burzum Silencer Forgotten Tomb (Black/doom) Xasthur Það er örugglega hellingur í viðbót en ég man ekki eftir fleirum í viðbót. Hellingur líka sem mér finnst góð en eru ekki í uppáhaldi. Þar má nefna eftirfarandi til dæmis: Revolter Deathspell Omega Katharsis Mest allt eitthvað svona krúttlegt eins og þið sjáið.

Re: Euronymous í Blaðinu

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Svalt! Það verður maður að kanna!

Re: Svartidauði

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Er búinn að heyra lagið Temple Of Deformation. Á bæði rehearsal útgáfu frá því í vor og útgáfuna á demóinu þeirra. Er búinn að biðja Egil bassaleikara að redda mér eintaki. Fyrir þá sem ekki vita kom demóið út á kassettu. Það finnst mér persónulega virkilega svalt!

Re: Vantar meðlimi!

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já meinar það. En ef þú spilar á trommur eða gítar, ert til í þessa tónlist og ert fullur af metnaði ertu velkominn. Annars erum við komnir með einn gítar. Tveir er samt kúl uppá tilraunastarfsemi og sóló og slíkt.

Re: Vantar meðlimi!

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þakka þér fyrir það. Vona einmitt að það gerist eitthvað sniðugt.

Re: Hvaða hljómsveit.

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Svalt!

Re: Hvaða hljómsveit.

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Samt alltaf talað um brennivín sem black death.

Re: Ellý í Q4 = Versti dómari í sögu dómara?

í Raunveruleikaþættir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Mig langar til að byrja á því að benda þér á að hljómsveitin hét Q4U, en ekki Q4. Ég giska á að þú byggir þetta á einum þætti (eru annars nokkuð komnir fleiri?). Máske var Ellý sammála Einari eða Páli og fannst ekki þurfa þess að benda á það aftur. Og ég þekki Ellý. Frábær manneskja! Hún er þessi yndæla týpa en ekki sú grimma. Og hún er líka þannig að hún fer ekki að breyta ímynd sinni fyrir einn helvísit sjónvarpsþátt. Þarna sannast enn og aftur, að mínu mati, að maður á ekki að dæma fólk...

Re: Hvaða hljómsveit.

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þú ert of gáfaður :(

Re: Vantar meðlimi!

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Erum í RVK og GBR.

Re: Vantar meðlimi!

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Nei, RVK og GBR.

Re: Vantar meðlimi!

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það er frekar heimskulegt að vera með æfingaraðstöðu sem maður nýtir ekkert. Fá meðlimi fyrst og svo æfingaraðstöðu. Erum á höfuðborgarsvæðinu.

Re: Pop Metall

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Meira en þú greinilega.

Re: Hártíska og metall...

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ekki get ég sagt það.

Re: Pop Metall

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
http://www.metal-archives.com/ Getur leitað að þessu sjálfur. That's what I did. Be smart, don't be a retard.

Re: Pop Metall

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Cradle Of Filth er hvorki norskt né black metal. Þeir eru breskir og spila þeir extreme gothic metal. Þeir spiluðu samt sem áður black metal í byrjun. En ekki lengur.

Re: Redda mér lögum

í Rokk fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Fáðu þér download forrit.

Re: Þetta er nú bara bull

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Er það þess vegna sem þeir eru búnir að vera að í yfir 20 ár? XD

Re: Þetta er nú bara bull

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það vill svo skemmtilega til að Slayer eru EKKI lélegir! Þeir eru virkilega góðir hljóðfæraleikarar, enda búnir að spila í mörg ár. Hins vegar getur vel verið að þér finnist þeir virkilega leiðinlegir. Sem er EKKI það sama og lélegt!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok