Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fenrir
Fenrir Notandi frá fornöld 1.402 stig

Re: hvaða hljómsveit.....

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta mun vera hann Nattefrost úr hljómsveitinni Carpathian Forest. Am I right?

Re: Höldum TÞM UPPI

í Íslensk Tónlist fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Kynningarfundurinn byrjar um klukkan 4 og tónleikarnir sjálfir um 5.

Re: Lord of Chaos

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hef lesið hana nokkrum sinnum. Ágætis bók en til dæmis með morðið á Euronymous er bara sagt frá annarri hliðinni á málinu. Ágætis afþreying samt sem áður.

Re: Forgotten Tomb

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ok. Þetta leit bara út eins og þú værir að dæma bandið af coverinu.

Re: Tónleikar í sumar?

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Bara hafa helvítis reunion og ekkert væl!

Re: Fenriz

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Án efa einn svalasti maður blackmetalsenunnar!

Re: Forgotten Tomb

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ertu ekki að fíla það vegna þess þetta er ljótt cover?

Re: Lag?

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Og það var rétt! Þú færð klósettpappírsrúllu í verðlaun. Verðlaun má nálgast í Bónus.

Re: Uppdátt af flúri...

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Svanur á Tattoo Og Skart er líka mjög fínn teiknari. Var að gera fríhendis verk á vin minn í gær og það kom mjög vel út.

Re: Tónleikar í sumar?

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Bara að fá Beherit í þetta mál og ekkert kjaftæði!

Re: DBJ - Dead Baby Jokes - ALLIR að lesa þetta!

í Húmor fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég nánast spammaði þetta áhugamál með þannig bröndurum. Stuttu seinna voru þeir bannaðir og gott ef ég fékk ekki bréf frá einhverjum stjórnanda á áhugamálinu útaf því.

Re: Hjálp við að auglýsa TÞM styrktartónl.

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Farðu á puttanum. Það stoppaði mig ekkert að eiga heima 400km í burtu þegar eitthvað var að ske og puttinn getur reddað manni ótrúlega langt.

Re: Strákar nú er ég ekki sáttur!

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Sá hana eftir að ég commentaði á þetta.

Re: Strákar nú er ég ekki sáttur!

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég kom í morgun. Var að leita mér að ódýrum laptop. Hefði beðið um eiginhandaráritun ef ég vissi hvernig þú lítur út.

Re: þeir sem eru með tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jú, það er ógeðslega vont og þú átt eftir að þurfa að þola þvílíkar kvalir og það á mjög sennilega eftir að líða yfir þig. Ég las það á internetinu. Ég vona að þú getir tekið gríni :p Sársaukinn fer rosalega mikið eftir því hvar á líkamanum það er. Öxlin og ytri hluti upphandleggs er til dæmis ekkert mál. En innri hlutinn af upphandlegg er hell. Það hef ég frá vini mínum sem var að láta tattoovera þar áðan. Semsagt, það fer bara eftir líkamshluta.

Re: Caninibal Corpse flúr

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Beinagrindin mætti vera mun betur gerð, en þetta er samt ágætt.

Re: Septum and tounge piercing

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Öss. Það vill svo skemmtilega til að kærastan mín er með septum, samt breiðari hring en þennan. Man ekki hversu breiðan. Og ég er með tounge piercing.

Re: Xasthur

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta er bara hrár blackmetall með mannhatandi boðskap / textum.

Re: Xasthur

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég sagði misanthropic en ekki misanthropical. Misanthropic er beygingarmynd (að ég held) og þýðir mannhatandi.

Re: James Babe

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þú sagðir að það væri íslenska. Íslenska er ekki enska. Og ekki vera með kjánalega orðaleiki úr þessu :D

Re: James Babe

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
OMG = skammstöfun úr ensku orðunum Oh My God. Sé enga íslensku í þessu.

Re: James Babe

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já… “omg” er svo mikil íslenska.

Re: Butchered at Birth

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það fer bara í mig þegar fólk er ekki að tala um stefnurnar. Well, þungarokk er bara heiti yfir þungt rokk (obviously :p), en það er til stefna sem heitir Deathrock, eða dauðarokk á íslensku. Hefur voðalega lítið með BM og DM að gera.

Re: Xasthur

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Suicidal misanthropic blackmetal. Og ef þú sérð ekki hvernig snara passar ekki inn í þunglyndi og sjálfsvíg þarftu virkilega að láta athuga hausinn á þér.

Re: Tónleikarnir í húsinu í gærkvöldi

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
I know what session means. Ég einmitt hélt þetta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok