Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fenrir
Fenrir Notandi frá fornöld 1.402 stig

Re: Tónleikar 2. júní!

í Metall fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Haha nú?

Re: Húðflúrin ykkar

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Af mínum 10 hafa 5 dýpri merkingu en bara það að mér hafi fundist það flott/sniðugt.

Re: hæhæ :)

í Hugi fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Hvernig sérðu það út úr því sem ég sagði?

Re: hæhæ :)

í Hugi fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Lágmarksaldur til að verða stjórnandi er 16 ár, reyndar með einni eða tvem undantekningum, og 18 ár á kynlífsáhugamálin því venjan er að stjórnendur taki við báðum áhugamálum. Þar að auki erum við fimm þarna og við erum nokkuð fær á þessu sviði og vel lesin þó svo að við séum ekki samkynhneigð. Ég ætla samt ekki að banna þér að sækja um þarna, vildi bara koma þessu á framfæri :)

Re: Bönnuð húðflúr?

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Það er ekkert bannað þannig séð, en það er sumt sem sumir flúrarar gera ekki. Ég veit um allavega einn sem flúraði hakakross á gaur, en gaurinn kom aftur seinna og bað um cover up eftir að hafa verið laminn í klessu.

Re: Tónleikar 2. júní!

í Metall fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Upphafspóst editað

Re: Tónleikar 2. júní!

í Metall fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Upphafspóst editað

Re: Tónleikar 2. júní!

í Metall fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Já auðvitað, staðsetning! Þetta er í Nýlenduverzlun Hemma og Valda. Fyrir þá sem vita ekki hvar það er, þá er það gamla gamla Hljómalind, á móti Oliver.

Re: Breskt rapp/electro lag

í Músík almennt fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Brjálað gott lag!

Re: Trivia

í Metall fyrir 14 árum, 7 mánuðum
HoddiDarko. Verðlaun?

Re: Bleksmiðjan

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ég er með eitt eftir Inga og mæli með honum! Hef líka heyrt góða hluti um Sigrúnu frá fólki sem er með flúr eftir hana svo það ætti að vera óhætt að mæla með henni líka.

Re: Mercy Is For The Weak.

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Verðhugmyndir skal ræða við flúrara. Það stendur í reglum áhugamálsins.

Re: Kingdom within tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Hugsa að það sé langbest að hringja eða mæta.

Re: Hreinsun

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég veit ekki hvort ég eigi að hlæja eða setja viðvörun á þetta svar :p

Re: Hugmynd að gati..

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég veit ekki hvað er sniðugt eða í tísku því ég er svo sniðugur að fá mér það sem mig langar í óháð hvað öðrum finnst. Mæli með að allir fari þá leið.

Re: Nýja flúrið

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Saint of Killers úr Preacher.

Re: Afhverju..

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Þetta er spurning sem þú verður að spyrja þá sem selja þetta að.

Re: Borgarnesbollan

í Heilsa fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Þetta eru gæsalappir, ekki svigar.

Re: Nýja gatið mitt

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Samkvæmt skilmálum Huga er þetta svar ávítunarvert/refsivert og hefur notandinn sem ber ábyrgð á því fengið slíka. Ef tiltekinn notandi vill nánari upplýsingar varðandi brot sitt getur hann haft samband við myhateisyourpain - Stjórnandi á /hudflur.

Re: Göt í báða nasavængina

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég er heldur ekki með mjótt andlit en ég púlla þetta alveg. Ef þig langar að skella þér á göt í báða nasavængina skaltu ekki hika við það :)

Re: Göt í báða nasavængina

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég fílaða. Er með í báðum og septum. Þrusu stöff. En það fara ekki öll göt öllum. Septum og bridge er einmitt rosa tricky varðandi það.

Re: Þeir eru komnir aftur!

í Metall fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Finnst lagið fínt og fyndið að textarnir hans Durst eru enn jafn lélegir.

Re: trúfélög.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Hugsa að hún hafi ekki verið rædd mikið í fréttum. Ég vissi ekki af þessu fyrr en fyrir stuttu.

Re: trúfélög.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég er utan trúfélaga.

Re: trúfélög.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Nei, það fer ekki í háskólann. Þetta fer í ríkissjóð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok