Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fenrir
Fenrir Notandi frá fornöld 1.402 stig

Re: Yeah!

í Metall fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Wardruna er nokkuð áhugavert stöff að mínu mati.

Re: Ný myndakeppni! Úje!

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Jájá, alveg bókað. Getum tekið það til íhugunar næst. :)

Re: STRÆTÓ

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ég veit allt um það enda byrjaði ég að nota strætó fyrir að verða 13 árum. Ástæðan fyrir því að ég spurði hvort það væri ekki sniðugt að hafa samband við fyrirtækið út af þessu: Bílstjórinn ekur af stað með félaga mínum inni með opnar dyr og á ferð reynir að ýta honum útum dyrnar

Re: Tattoo á spáni!

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Það sem skiptir mestu máli varðandi sýkingarhættu er að finna stofu sem er snyrtileg og allt lítur eðlilega út. Um að gera að fá líka að skoða myndir af verkum flúraranna á stofunni til þess að sjá hvort þeir séu færir.

Re: Framhandleggur

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Það getur farið eftir því hversu mikið sársaukaþol þú hefur, hversu stórt það er/hversu langan tíma tekur að gera það og hvort það sé á innanverðan eða utanverðan framhandlegg. Ég hugsa að þín hugmynd ætti ekki að taka langan tíma og ætti ekki að vera neitt óbærileg ef sársaukaþol þitt er eðlilegt.

Re: Menntamálaráðuneiti

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Hvaða rugl er þetta? Þetta er náttúrulega bara kvenremba!

Re: Menntamálaráðuneiti

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Þú ættir nú frekar að bölva menntamálaráðuneytinu fyrir að útbúa ekki almennilegt námsefni í stafsetningu.

Re: STRÆTÓ

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Hvernig væri nú að hafa samband við Strætó og láta þá vita af þessu?

Re: Momentum - Fixation, at Rest - Ný plata í verslunum

í Metall fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Frábær plata!

Re: Læra götun..

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Held það séu engin námskeið í boði hér á landi og það er voðalega lítið um að gatarar hér taki að sér nema en gerist þó alveg.

Re: Hvað...

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 6 mánuðum
“Eyrnalokkar á höfðinu” lýsa þessu ekki best því eyrnalokkar eru ekki eyrnalokkar nema þeir séu í eyrum. Annars er ég sammála þér, sé ekki hvernig þetta á að vera neikvæð umfjöllun um mod með sömu rökum og þú nefndir.

Re: Corpsefucking Art

í Metall fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Fínt lag. Byrjunin var samt leiðinleg.

Re: Skakkt gat

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég myndi allavega ekki láta skjóta ef þú tekur lokkana úr og lætur götin gróa. Myndi frekar láta gera þetta með nál.

Re: trolling guide

í Sorp fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Lurk moar.

Re: Kvörtun

í Sorp fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Batguy á alveg heiður af því að læsa þráðum líka. Þetta er ekki bara Lily2.

Re: Blogg Doktorsins

í Sorp fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Crocker*

Re: DOOM

í Metall fyrir 14 árum, 6 mánuðum
2 var samt voða lítið doom þó hún hafi verið drone…

Re: Til sölu: Mackie SRM-150 monitorar

í Hugi fyrir 14 árum, 6 mánuðum
/hljodfaeri

Re: DOOM

í Metall fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Boris er samt meira alls konar. Hafa gert drone plötur en einnig rokk, pönk og noise. Mjög erfitt að setja þá á einhverja ákveðna stefnu.

Re: DOOM

í Metall fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Earth var drone já, en voða lítið doom. Drone er ekki endilega alltaf doom.

Re: 10-11

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Það eru 22 verslanir og þær eru jafn misjafnar og þær eru margar. Auðvitað er fólk sem nennir 0 að vinna og passa upp á að taka vörur út á réttum tíma en það er samt í minnihluta búðana hugsa ég, og þetta vandamál er ekki bara í -1.

Re: smiley

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Það getur gerst, já. Kærastan mín þurfti að taka sinn smiley úr sér því hún lenti í því.

Re: Tatto - rúnir

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Æ og ó voru ekki notaðir á þeim tíma sem rúnir voru ritmál. Til að fá æ þarftu að nota ae og fyrir ó notarðu bara o.

Re: Bönnuð húðflúr?

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Já. Hann fór til Jamaica og labbaði þar um á stuttbuxum og einhverjir innfæddir lömdu hann.

Re: DOOM

í Metall fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég hlusta á allskonar doom. Hrifnari af þyngri undirflokkunum en traditional.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok