Auðvitað þarftu að vera með gat í eyranu til þess að geta stækkað gat… Tja, nema þú látir dermal puncha gatið, en með þeirri aðferð er gert stærra gat svo þú getur sett tunnel beint í. Hins vegar veit ég ekki um neinn sem gerir dermal punch hérna á Íslandi. Gatið þarf að vera fullgróið (tekur um c.a. 6-8 vikur) áður en þú getur byrjað að stækka. Fólk er ekki sammála um aðferðir en það hefur reynst mér vel að stækka með taper á 2-3 vikna fresti, og þá aldrei meira en 2mm í einu. Gott er að...