Ef heimurinn mundi enda eftir tíu daga mundi ég eyða öllum peningunum mínum í alla tölvuleikina sem mig langar í og spila þá, fá mér byssu og skjóta allt drasl sem ég á, brjóta eins margar rúður og ég get, byggja kofa og fá mér svo fullt af rakettum og sprengum og sprengja kofann með því, fara náttúrulega í golf og eitthvað fleira. Og svo með vissu millibili hlaupa nakinn útá götu og öskra “Loksins er komið að því!!”