þessi eilífu öskur í honum fóru alveg rosalega í taugarnar á mér. Og það skemmir bara dramatíska/heldur alveralega andrúmsloftið í myndinni að hafa JarJar með þessar heldur ýktu hreyfingar og þessa skræku rödd. Að mínu mati(og flestra sem ég þekki sem fylgjast með SW) er hann bara alvarlega misheppnað “comic relief”. En svo, vegna þess að hann er þessi “elskulegi” klaufi hefur George fundist nauðsynlegt að láta feril hans í myndunum fá góðan enda þar sem hann (af öllum mögulegum) fær...