ég elska sögurnar! er næstum búinn með alla seríuna. á bara 2 eftir. er hálfnaður með Mostly Harmless og ´svo eftir að lesa The Salmon of Doubt. En myndin er alger snilld að mínu mati og bara…já. En gömlu þættirnir voru betri. þeir náðu söguþræðinum úr bókinni miklu betur.