Snilldar brandari sem frændi minn sendi mér. Kona nokkur var að versla í Bónus-verslun í hverfinu. Hún var búin að setja 3 lítra af léttmjólk í körfuna ásamt 1 eggjabakka með 10 eggjum, 1/2 lítra af appelsínusafa, 1 höfuð kínakál, kaffipakka og bréfi af beikoni. Ölvaður maður fyrir aftan hana í röðinni fylgdist með þegar hún raðaði þessum hlutum á færibandið við kassann. Þegar kassadaman tók til að lesa strikamerkin inn sagði drukkni maðurinn hæglátlega: “Þú ert örugglega einhleyp”! Konunni...