Þegar ég horfði á atriðið þar sem Stan kemur að pabba sínum þar sem hann ætlar að keyra til styttunnar sem er að blæða þá tók ég eftir dáltitlu. Þegar Randy er að segja “They say her devine ass blood hasa miraculous healing power” þá er hægt að sjá í rúðunni hjá aftursætinu spegilmynd af south park geimveru. Svona visitor eins og í 1. þættinum.