Ég sé ekkert að þessu nema að óþarfi sé að vera svína á fólk í umferðinni. það eru ekki allir hundar gæludýr, sumir eru vinnudýr og koma aldrei inn á heimilið, sofa úti í vinnuskúr, fjósi eða hlöðu. Borða það sem að þeim er rétt og þurfa að vinna fyrir matnum, hef séð slíkt hundahald og gat með engu móti séð að dýrunum liði ílla, frekar vel ef eitthvað var. Þeir voru vanir því að vera á pallinum og slóust um að komast með, því aldrei fóru fleirri en tveir í bæinn, fyrstir upp á pall komu...