Flott grein. Hér hef ég aldrei skrifað áður en fann mig knúinn til þess í þetta sinn, ég á sjálfur Sennheiser HD-480 og er ekki að finna þetta dósahljóð sem verið er að tala um. Bassinn er ágætur og hljómur mikill, nötrar vissulega ekki herbergið undan bassanum en mikið vildi ég að ég hefði þennan hljóm í bílnum sem ég hef í heyrnartólunum. + bassann í bílnum. Í bílnum eru sex hátalarar og 3 keilur, ein stór fyrir djúpan bassa og tvær litlar fyrir sláttinn, ótrúlegur munur á bassanum að bæta...