Eins og ég skil þetta, þá eiga trúarbrögð og vísindi að vinna saman en ekki á móti hvor öðru. Og jú, persónulegar skoðanir Einstein eru töluvert merkari en skoðanir annarra, því að hann er gæinn sem setti fætur undir alla nútíma eðlisfræði. Ef skoðanir hans eru ekki merkilegar, þá eru engar skoðanir merkilegar.