Það er þín skoðun, ég segi að skoðanir Einstein hafi líka verið merkilegar, ekki jafn merkilegar og kenningar hans en merkilegar þó. Hinsvegar virðist þér vera alveg sama um skoðanir fólks þannig að þín skoðun skiptir varla máli. Ég skil þig alveg, þú ert að tala um guð, Allah, Þór, Óðinn, drauga, árur, miðla, hómópatíu, stjörnuspeki, og allt rugl sem þarfnast trúar. Rangt. Og jú, það er fullt af fólki sem tekur mark á skoðunum Hitlers. Þurfum ekki að leita langt til þess að finna dæmi um...