Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Bannað á Göngudeild +duck á scroll hjól

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Well þú þarft ekki að hafa áhyggjur af Göngudeild, spilar þar hvort eð er ekki.

Re: Bannað á Göngudeild +duck á scroll hjól

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
jamm viljum ekki sauði! Hún er full á kvöldin og um helgar, það dugar okkur.

Re: Bannað á Göngudeild +duck á scroll hjól

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Einmitt maður hefur verið að mæta þér á mínu spawni og ég ennþá að kaupa, þá ertu mættur til mín! :) Haxor.

Re: Bannað á Göngudeild +duck á scroll hjól

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
sjúkk :)

Re: +duck á scroll hjól

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það er skoðanakönnun innan Oldies samsteypunar um hvort eigi að banna þetta. Nú þegar eru 90% atkvæða á því að þetta verði bannað.

Re: MS 3.0 músin

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Lestu setningarnar, hann er klár drengurinn.

Re: MS 3.0 músin

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ótrúlega þægileg og þeir sem hafa prófað hana áður vita hvað hún er góð.

Re: MS 3.0 músin

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hvert kemur hún?

Re: MS 3.0 músin

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Sure thing.

Re: lyklaborð?

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Well hef aldrei þurft að lemja lyklaborð eða mús…

Re: lyklaborð?

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Var að fá mér svona, snilldardæmi þessir 18 hnappar sem hægt er að forrita fyrir td cs eða hvað sem er. http://tolvulistinn.is/vara/626

Re: Aðstoð með mús

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
rgr thx

Re: GOM menn hvað er málið ?

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Eitt vandamál með Gun serverinn að þeir sem byrja að spila verða að setja þetta inn: cl_restrict_server_commands 0 í console. Annars kikkar serverinn þeim. Ekkert persónulegt, heldur er conflict í gangi því að það þarf að hafa þessa skipun til að geta verið á honum.

Re: Aðstoð með mús

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
filer eða filter? og setja bara í config?

Re: Aðstoð með mús

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Fínt takk og fyrir þá sem vilja spá þá fann ég þetta http://members.cox.net/keithkman/xpmousefix.html

Re: Hvort finnst ykkur?

í Half-Life fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Jamm hún er samkvæmt Seven fréttum að koma aftur þ.e. Ms 3.0 og verð ég með þeim fyrstu að kaupa hana. Langbesta músin sem ég hef haft. Er með núna Microsoft 6000 sem er þokkalega og upp í hillu er G5, ekki alveg að gúdera hana.

Re: 7900 GT 512MB

í Half-Life fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Fínt að skoða hér hvaða reviews hlutir fá: http://www.tomshardware.com/

Re: Lyklaborð.

í Half-Life fyrir 18 árum
Var að kaupa þetta og mjög sáttur við það. http://tolvulistinn.is/vara/628

Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni.

í Half-Life fyrir 18 árum
Varst alltof easy….á flestum svona stöðum gengur fyrirtækið eins langt og viðskiptavinurinn leyfir. Þegar maður kaupir nýjan hlut og sérstaklega raftæki, þá hefðu 2 skipti átt að duga til að fá nýjan hlut. En þú lærir á þessu og næst þegar kaupir þér pylsu og gleymist tómatsósan, sé ég þig fyrir mér grýtandi pylsunni framan í skelfingu lostinn afgreiðslumanninn ;)

Re: Óska eftir borðtölvu!

í Half-Life fyrir 18 árum
http://computer.is/vorur/3687

Re: Tilkynning ;( HlynurM hættur sem Admin BTnets og leikur.is

í Half-Life fyrir 18 árum
Hvusslags, er ég þá ekki admin lengur? Daníel er greinilega sauður, spilar ekki CS og getur núna bara lagt niður THOR ef verða ekki adminar. Eina sem maður á eftir að sjá eru gaurar sem fljúga í loftinu og taka headshots frá spawni yfir á hitt.

Re: Smá munur?? :D

í Half-Life fyrir 18 árum
Spila báða. 1,6 mun hraðari og því skemmtilegri fyrir vikið. Hinn lookar betur og gaman að skella sér aðeins inn á Gunmod td. Spila mun meira 1,6 en finnst í lagi að grípa í hinn. Skil ekki hví þeir mega ekki báðir vera til. Óþarfi að röfla endalaust hvor er betri o.sfrv. En vinsældirnar virðast vera 1,6 í hag. Ca 66% spilara spila hann frekar.

Re: Hamachi

í Half-Life fyrir 18 árum
Hljómar vel.

Re: drasl

í Half-Life fyrir 18 árum
Lenti í þessu í gær, þurfti að gera ctrl,alt,delete og stoppa proccess 2x á Steam og loksins fór update í gang. Hafðist á endanum að komast í cs.

Re: Hugarástand hins hugsandi manns.

í Half-Life fyrir 18 árum
Well eina sem ég hef “áhyggjur” af er að nú var Seven að springa út með Vigga þarna nýkominn inn og svo hætta 3 af helstu burðarásunum. Skil svosem vel að menn verði þreyttir og nenni þessu ekki. En nú er tækifærið fyrir hin clönin sem hafa horft á í fjarska að sýna hvað í þeim býr. Vonandi heldur þetta nýja lineup áfram að spila í einhvern tíma, mjög spennandi og flottir spilarar, leiðinlegt ef hætta eftir 2 mánuði og maður fær ekki að horfa á flotta utanlandskeppni þar sem þeir sýndu...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok