Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: CS PRO MOD??!!

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hef aðeins tekið í source en 1,6 is the thing. Spilað Gunmode á source hjá GOM. Prófaði að fara inn á public hjá þeim og dl þessum möppum sem eru komin. Held að þetta verði málið, þetta verði til að sameina 1,6 og source sem einn leik. Veit að það er komið stórt mót úti með big cash dæmi sem mörgum öflugum 1,6 og source liðum var boðið á. Aðilarnir sem gerðu þetta dæmi voru 1,6 alveg í gegn og vildu finna leið til að gera 1,6 betri en mæta samt source. Líst vel á allavega persónulega. Viðtal...

Re: Cs 1.6 Vandamál

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Fékk mér þetta buyscript þegar ég byrjaði í Cs, easy og auðvelt að nota. Ýta á .EXE installer fælinn (efst) og þetta fer beint inn í cs strike folderinn. Þarft ekkert að gera meira. Næst þegar þú ferð inn í leikinn, ferðu í Options og þar í keyboard, þá eru komnar fullt af viðbótarskipunum um öll vopn, getur keypt ak/colt/vest/grenade o.sfrv. Stillt eins og hentar hverjum og einum. http://www.csnation.net/rze/aliases/helper.php#download

Re: Strax komnar keppnir í nýju CsPromod möppunum

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta lookar vel og vonandi er þetta leiðin fyrir 1,6 og source til að mætast.

Re: tölva til sölu uber

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Klaufi, áttir að koma með svar við spurningum :) hefði örugglega borgað meira fyrir hana ;)

Re: tölva til sölu uber

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Verðhugmynd? Bætt við 17. janúar 2007 - 11:35 Móðurborð? Kassi? ofl?

Re: Field of Honor | Skráning hefst

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Bendi þér á þessa síðu, en margir kíkja á þennann lista www.half-life.is/default.asp?Page=262 Skildu eftir skilaboð á Chef-Jack á #Half-life.is (Idle and stay) með nick og SteamID þitt og ég set þig þar inn. ——

Re: þitt álit...?

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Vel orðað.

Re: AFMÆLI!#"$%!%!

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Congratz Guggi

Re: Hrafnista aim/silly/funny nýr public server!

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
hvað?

Re: zomgr00st?

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hver er stillingin fyrir net graph og það til að hafa það þarna neðst fyrir miðju?

Re: Kveðja frá - [.G.O.M.] -

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Noh bara svona :) líta framhjá póstinum mínum… Var að hrósa servernum og smá ábending um hvað menn ættu að gera ef eru ósáttir…sérstaklega vegna fyrri póst um admina. En ok..

Re: Kveðja frá - [.G.O.M.] -

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Snilldarserver og helv.gaman að henda sér þarna inn og hvíla sig á 1,6 Enda margir af GOM í Oldies líka :) Sömu reglur og á Göngudeild. Ef menn eru ekki sáttir við þær eiga þeir að spila annarsstaðar eða koma sér upp sínum eigin server með sínum eigin reglum. Þegar menn pinga oft 50-80 þá fara þeir oft hærra og í dag eru menn ekki að lagga svona almennt nema séu að dl eða séu útlendingar. Á Göngudeild er max 100 ping.

Re: Ekki Cs vænt en samt fun!

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
http://b2.is/?sida=tengill&id=208796

Re: Ekki Cs vænt en samt fun!

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
prófa aðra browsera.

Re: Flatskjáir

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Keypti þennan um daginn eftir að hafa spáð mikið í þetta og vitað að menn töldu flestir betra að hafa túbu. En er helv. ánægður með hann og ótrúleg birta í honum, sérstaklega gerður fyrir leikjaáhugamenn. http://tb.is/?gluggi=vara&vara=6264 Sé ekki eftir að hafa skipt um. Bætt við 3. janúar 2007 - 12:09 http://www.newegg.com/Product/Product.asp?Item=N82E16824116375

Re: Þetta +duck bull .. til admina?

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Jamm allstaðar nema þá á Göngudeildinni ;) verður bannað þar áfram. Fórum vel yfir þetta og héldum atkvæðagreiðslu (samt voru 1-2 Oldies menn að nota þetta) 99% vildu bann. Semsagt bannað héðan í frá, þessir sem notuðu hafa unbindað þetta. Áramótakveðja frá Oldies samsteypunni…

Re: Hrafnista aim/silly/funny nýr public server!

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ætla að láta taka út AMX: semsagt ekkert vóte nema þá þetta venjulega. Hafa rounds 15. Þá kemur þessi maplisti upp og gömlu möppin detta út líka. Registerið ætti líka að batna og sést þá ekki lengur damage sem er gott á svona aim serverum, þeir eru jú til að æfa sig á hittninni, ekki til að vita hvar óvinurinn er að fela sig ;) Enjoy :)

Re: Keypti 1.6 en fékk source?

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það sem ég er að meina að með því að kaupa þennan disk, þá hélt ég að 1,6 fylgdi með því! VIrðist vera miðað við þessa umfjöllun….

Re: Keypti 1.6 en fékk source?

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
In addition to the new single-player games, you will have access to the awesome world of online Counter-Strike, where you will go up against other players in challenging situations. In live battles you'll get to show off all the skills you've gained

Re: Keypti 1.6 en fékk source?

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hélt að þetta væri með Counter strike inni ! http://www.softkey.ee/catalog/program.php?ID=18678

Re: css:

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þú virðist vera með þetta á hreinu, þá gerir þú það og kannski sjáumst við í css 2009

Re: +duck á scrollinu

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Sást einn í gær á Göngudeild með þetta, fékk klukkutíma bann, perm næst…

Re: smá hjálp

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Sérð hann aftan á hulstrinu sem þú keyptir með leiknum. Annars ættirðu að geta tengst í gegnum Steam með notendanafni/passwordi.

Re: Vandræði

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Nei ekki mér vitanlega, en var mikið stand á manni áður fyrr, svo það gæti svo sem verið. En ekki mér vitanlega ;)

Re: Vandræði

í Half-Life fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ef virkar ekki að taka vertical sync af, getur stundum verið gott að nota gamla driverinn, þeir nýju geta stundum virkað verr. Gerir bara rollback á gamla driverinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok